Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 66

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 66
86 Hildr kona hans. Mætti geta til, að þeir hefðu verið af sömu ætt : Karl (Steinrauðarson), er nam Upsaströnd, og Olafr bekkr, sonr Karls úr Bjarkey á Hálogalandi, sem nam land i Olafsfirði, og Svd. (13. k.) telr sambandsmann J>orsteins og Karls hins rauða, sonar hans. Nafnið „Karl“ virðist hafa verið fátítt á Norðrlöndum í fornöld, annarstaðar en i Sviariki, en þar var það snemma algengt, og gæti það vel verið komið þaðan i ættir þessar, en hitt er líklegast að sé einhver missögn, að Olafr bekkr hafi verið langafi Karls hins rauða (Ln. 3. 11), það getr tæplega staðizt tímans vegna, enda verðr ekki annað ráðið af Ln. 3. 13 um þetta, en að Karl hinn rauði hafi verið sonr þ>orsteins og Hildar, en vera má að Vilborg, sonardóttir Olafs1, hafi verið kona hans, en móðir Karls unga, og það hafi valdið mis- sögninni2. En hvað sem um ættir þessara land- námsmanna í Svarfaðardal3 og þar í grend er að 1) Synir Ólafs bekks eru taldir fleiri og nefndir öðr- um nöfnum í Ln. (3. 11), en < Svd. (sem um fæst nöfn ber saman við aðrar sögur) og er líklega alt réttara í í Ln., en þó er það aðgæzluvert, að í Valla-Ljótssögu (2. k.) er nefndr þórir Vémundarson á Grund, frændi Hreðu-Halla Sigmundarsonar, Karlssonar hins rauða, og gæti hann verið af ætt^Ólafs, sem Svd. segir að hafi átt Vémund fyrir son. (1 útg. 1883 er hann nefndr Ver- mundr, en þó er svo að sjá, sem fleiri handrit (og þar á meðal hin beztu) kalli hann Vémund, þar sem hann kemr fyrst til sögunnar 13. k., 40. 1. — 37. bls.)). 2) Einsog þegar þuríðr, dóttir 'Auðunar stota, er í Ln. 2. 10 kölluð móðir þorláks Asgeirssonar á Eyri, en var reyndar kona hans (sbr. Ln. 2. 9. og Eyrb. 12. k.). — Svd. kallar konu Karls rauða þorgerði, en slíkt er ekki mikið að marka; hún getr eigi heldr Sigmundar Karls- sonar, en kallar bræðr Karls unga þorgrím, þorstein og þorvald. 3) Móðir Ásgeirs rauðfeldar, er bjó á Brekku í Svarf- aðardal, er nefnd Hjilmgerðr,. systir þeirra Brodds og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.