Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 67

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 67
67 segja, þá munu þeir víst hafa komið hingað frá Noregi, að minsta kosti þeir J>orsteinn svörfuðr og Olafr bekkr, með því að feðr þeirra voru búsettir í Naumudal1 og á Hálogalandi. Ingimundr hinn gamli, einn af hinum ágæt- ustu landnámsmönnum, var Gauzkur að móðurætt, þvíað móðir hans (f>órdís) var dóttir Ingimundar jarls af Gautlandi (Ln. 3. 2), en föðurætt hans var öll í Noregi, og þar var hann fæddr og uppalinn, en eigi er það ólíklegt, að Eyvindr Sörkvir, ástvinr hans, er nam Blöndudal (Ln. 3. 5) hafi verið móð- urfrændi hans, gauzkr eða sænskr, þvíað Sörkvis- Boga (Ln. 3. 13). 011 þessi nöfn eru mjög óvanaleg og þeir bræðr Broddr og Bogi munu hvergi annarstaðar vera nefndir, nema ef þeir eru sömu menn og »Broderus« og »Buchi«, sem Saxi (1. VIII. p. 428) telr óogrmenn góða, og lætr fylgja Gormi Danakonungi á ferð hans til Geirröðargarða. Að öllum líkindum hafa þeir Broddr og Bogi verið nafnkendar hetjur í fornöld, og má vel vera, að þeir hafi lifað »langt fram í forneskju« en hafi þeir verið móðurbræðr Asgeirs rauðfeldar, þá hafa þeir vel getað verið með Gormi konungi gamla, eða Gormi enska. Saxi kallar Arngrím berserk (í Bólm á Smálönd- um) »sænskan kappa« og meðal sona hans telr hann »Brodder« (V. 250). — þar sem Arngrímssynir eru tald- ir í Örvar-Odds sögu (Fas. II. 211) er Broddr eigi nefndr meðal þeirra heldr Bíldr, en það nafn er líkrar merkingar. Einnig getr Saxi um, »Brodd, Bíld og Boga« (Broddo, Bildus, Bugo), félaga Virvils, höfðingja á Ey- landi (IV. 178—179). Eru þannig nokkrar líkur til, að systkinin Broddr, Bogi og Hjálmgerðr hafi verið ættuð frá Danmörku eða Svíaríki, þótt það sé alt mjög óvíst (sbr. hér að framan, 24. bls.). 1) þó var Ingibjörg, systir þorsteins svarfaðar, giptí Vík austr, Sigmundi á Vestfold, þeirra son var Kol- beinn, er nam Kolbeinsdal í Skagafirði (Ln. 3. 9, sbr. Svd. 19. k. 42. 1.). Fáir eða engir aðrir landnámsmenn eru með berum orðum taldir úr Víkinni, nema Bálki Blængsson af Sótanesi (Ln. 2. 32, Grett. 1. k.). 6*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.