Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 70

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 70
70 að langfeðgatali kominn af Ynglingum, hinni elztu konungsætt í Svíþjóð, og mun það víst að miklu leyti vera honum að þakka, að sögurnar um Yng- linga hafa varðveizt til vorra tíma. Af ætt ívars víðfaðma segir Snorri að Svíakonungar og Dana- konungar séu komnir, þeir er þar hafi einvald haft, eptir að Uppsalaveldi hvarf úr ætt Ynglinga, og hefir hér á undan verið minzt á ættir þær á íslandi, er töldu kyn sitt þaðan. það bar opt við eptir landnámstíð, að íslenzkir menn komu til hirðar Svíakonunga, og einkum til jarlanna á Gautlandi, og vinguðust við þá. þ»annig kom Gull-J>órir til Hlöðvés jarls frænda síns (nál. 910, Gullþ 5. k.). Egill Skallagrímsson þá veizlu „at Arnfiðar (Arnviðar?) jarls, sem annaðhvort hefir verið jarl á Gautlandi eða Hallandi (um 925, Eg. 48. k.V. Hörðr Grímkelsson var hjá Haraldi jarli á Gautlandi (um 970), og fékk Helgu dóttur hans. Hróarr er nefndr sonr Haralds jarls (ísl. s. II. 42— 51). £>ess eráðrgetið, að J>orvaldr Hjaltason var með Eiríki konungi sigursæla í Fýrisvalla-orustu (984), og Björn Breiðvíkingakappi með Styrbirni sterka. Skömmu fyrir 1000 fór Hallfreðr vandræðaskáld á fund Ólafs konungs sænska, og flutti honum kvæði. Hann var og með Rögnvaldi jarli Ulfssyni í Vestra- Gautlandi (Fms. II. 212, 220). Skömmu eptir 1000 var Gunnlaugr ormstunga hjá Sigurði jarli i Skör- um, og fór þaðan til Ólafs Svíakonungs, enda tók þá að fjölga ferðum íslenzkra hirðskálda til útlendra höfðingja víðsvegar um Norðrlönd, sem Skáldatal sýnir. Getr alt þetta verið til nokkurrar skýringar 1) 1 þætti Orms Stórólfssonar (Fnts. III. 215) er getið um Herröð jarl á Gautlandi (um 950?), en sá þáttr er mjög ýktr, og óvíst hvað satt er í honum (sbr. Safn til sögu ísl. I. 284).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.