Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 82
c. Saxo Grammaticus:
Borgarr (Borcarus)
I
Hálfdan
(3 ónefndar systur Haralds).
C.
CA>Stgurðr
konungfr
á Hringa-
rfki.
I
Haraldr
hilditönn A. B.
D.k. C/o Ubbi C/Dlngjaldr
fríski. Svíakon-
ungr.
‘Hringr
Sv.k.
»ÁU frækni
D.k.
*Gautrekr
D.k.
Sigurðr hringr? cr> Ónefnd dóttir.
höfðingi (kon-
ungr)í Noregi
Sigurðr hringr.
Ragnarr loðbrók3
I
Ubbi.
1) Báðir þessir systursynir Haralds hildi-
tannar berjast á móti honum á Brávelli
(eptir Saxa og „Sögubroti“, sem telr
Hring bróðurson hans, en getr ekki um
ætt Ála, er sýnist reyndar vera sami
maðr og Áli frækni Friðleifsson í Yngl.
29. k).
2) Milli Ála frækna og Gautreks eru nefndir 10 konungar hjá
Saxa, hver eptir annan, og sýnast flestir þeirra óviðkomandi Dan-
merkr sögu, en athugavert er þó, að á þessu timabili hefir Gautr
(Gautarr ?) Svfakonungr („Götarus Sveonum rex“=konungr Gauta
og Svía ?) vald yfir Danmörku um stund. Bæði þetta og einkan-
lega nafnið Gautrekr (=Gautakonungr) á móðurföður Sigurðar hrings
bendir til óljósrar endrminningar um veldi Gauta yfir Dönum (eptir
Brávalla-bardaga, um daga Sigurðar hrings, Ragnars og ívars bein-
ausa ?).
3) Saxi (1. IX, p. 441—2) lætr Ragnar vera á fóstri i Noregi um
hrið og síðan dvelja þar 3 ár (að Hlöðum?), áðr hann vinnr
orminn og fær J>óru.