Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 89

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 89
89 hans er eigi alllítill, og skal hér drepið á fátt eitt, er sýni það, og geti jafnframt gefið hugmynd um efni bókarinnar. Allmargir hafa haldið því fram, að fornmenn á söguöldinni hafi að eins haft eitt íveruhús, er ým- ist hafi verið kallað skdli eða eldhús eða stofa, og að þar hafi heimilismenn allir setið að innivinnu, eldað mat, matazt og sofið, en hafa þó eigi neitað, að í því húsi hafi stundum verið afþiljuð herbergi eða klefar, svo sem til þess að geyma í matarforða (matbúr) eða til annarrar notkunar. Nú hefir dr. V. G. ljóslega sannað, að slíkt er með öllu rangt, og að fornmenn hafi þegar í frá bygging landsins haft á bæ sínum að minnsta kosti 3 eða 4 hús sam- stæð, auk úthýsa, og opt, einkum er líða tók á söguöldina, langt um fleiri. þ>á er landnámsmenn komu hingað að óbyggðu landi, hafa þeir að jafnaði allra fyrst komið sér upp einu ibúðarhúsi, er kallað var skáli, og venjulega hafa þeir og að líkindum gjört annan skála sér- stæðan, til þess að geyma í forða sinn og búsgögn. íbúðarskálinn hefir að jafnaði þegar verið þiljaðr sundr í 3 hús eða herbergi: stofu, eldhús og mat- búr. Stofan var aðalhúsið, og þar sátu allir frjáls- bornir menn að vinnu og mötuðust. í eldhúsi var soðið, setið við elda á kvöldum til þess að bakast og sofið á nóttum. En brátt hefir það orðið al- mennt, að því er menn höfðu föng á, að aðgreina mateldhús, er hélt nafninu eldhús, en stundum fram- an af var kallað eldaskáli, og svefnhús, sem venju- lega var nefnt skáli eða stundum setaskáli (því að sofið var í setum). Brátt tóku menn að reisa smærri hús að skála-baki, er gengt var í úr skálanum eða húsi því, er fyrst var gjört, svo sem matbúr og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.