Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 90

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 90
90 baðstofu. Göng til þeirra úr skála nefndust for- skálar1. Innan skamms varð sú húsaskipun algeng- ust, að göng, er snöru öfugt við önnur bæjarhús, gengu um þveran bæ, eða þá tvenn göng, og þá önnur eða hvortveggja við enda bæjarhúsanna. Hin húsin snöru hlið fram á hlað. Væri tvennar dyrr, hétu hinar æðri brandadyrr, en hinar óæðri karldyrr eða verkmannadyrr. Dr. V. G. hefir skýrt þessi nöfn, er áðr hafa eigi verið skilin til hlítar eða misskilin. Menn hafa áðr ætlað, að brandar (dyribrandar), er brandadyrr taka nafn af, hafi verið skrautlegar dyrastoðir eða þá súlur upp með þeim, en dr. V. G. hefir sannað, að dyribrandar er sama og vindskeiðr, í líking við branda á skipum (skeiðarbranda), en svo hétu efstu borðstokkar beggja vegna, er gengu upp á slálið (framhald kjalarins), og mynduðu ásamt því svíra skipsins. Dyribrandar voru, svo sem skipsbrandar, ýmislega skreyttir, svo sem með drekahöfðum og dreka- sporðum, er snörust saman yfir burst hússins, og þar upp af gekk stöng og ýmis konar skraut þar á og upp af (snotra, húsasnotra). Fyrir branda yfir dyrum voru stundum hafðir skipsbrandar, en stundum setstokkar. Dr. V. G. hefir og sýnt, að karldyrr merkir eigi dyr, er karlmenn ganga eink- um um, heldr er samrar merkingar og verkmanna dyr. Göng frá bæjardyrum eða gáttum um þveran bæ hafa að líkindum verið undir sérstöku risi. Fremsti hluti þeirra næst gáttum kallaðist dyrr, bœjardyrr, útidyrr, heimadyrr, anddyri, önd, skála- önd eða forskáli. Göngin þar innar af, er voru 1. fetta er eigi tekið fram af höfundinum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.