Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 92

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 92
92 lágu á langviðum (mæniás, brúnásum og vegglægj- um), voru nefndir innraptar, en ofan á þeim var árepti og siðan tróð (tróðviðr eða tróðncefrar) og yzt torfþak. Á þakinu voru Ijórar eða gluggar (skjágluggar), er leiddu birtu inn í húsið. Innri tilhögun skálans, meðan þar var bæði sofið og eldað, var sú, að mitt gólfið (sviðið á milli súlnanna) var óþiljað, og einnig að jafnaði til end- anna eða minnsta kosti fremri endans. Voru þar á miðju gólfi eldstóar eða eldgrófir, fleiri eða færri eptir lengd skálans, og væri eldr kyndr í öllum stónum, hétu það langeldar. En beggja vegna milli súlna og útstafa voru upphækkaðar þiljur (gólfpili, bekkpili), og var þar kallað bekkir og flet og set. þ>ar á fletjunum eða setunum var sofið og setið. Á frambrún þeirra, er að eldunum vissi, voru stokkar (plankar), opt skornir og skreyttir, er hétu setstokkar. Framan af munu menn, er menn sváfu, hafa snúið höfði að setstokkum, en fótum til veggjar, og hafa haft fótstokka að fótum sér, en millum rekkna hafa þá verið bríkr eða bálkar. Brátt mun þá hafa tíðkazt að hafa rekkjur lang- setis við veggpili eða langpili, er legið hefir við út- stafina. Milli þils og veggjar var autt og myrkt skot. í>á er hætt var að sofa og matbúa í sama húsi og sitt hús var ætlað til hvors, þá hlaut smátt og smátt að breytast hin innri tilhögun þeirra. í skálunum (setaskálunum) voru þá eigi framar kyndir langeldar, og gat þá allt orðið hreinlegra. í þeim voru afþiljuð rekkjugólf (gólf = stafgólf) og lok- rekkjur, einatt með skrautlegum rekkjubúnaði, eðr og rekkjur með tjöldum fyrir (rekkjutjald, refill, ársalr). 1 eldhúsunum (mateldhúsum, eldaskálum)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.