Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 93

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 93
93 mun þó nokkuð lengi hafa haldizt við að hafa set til beggja hliða, því að bæði var títt, að menn sátu þar á kvöldum og bökuðust við málelda (matreiðslu- elda), enda er eigi ólíklegt, að ófrjálsir menn hafi nokkra hríð einkum haft þar stöð og jafnvel sofið þar. Stofur voru gjörvar mjög í líking við skálann, meðan þar voru hafðir langeldar, nema meirr hafa þær verið vandaðar að smíð, og að jafnaði alþiljað- ar. þar var hversdagslegt aðsetr frjálsra heimilis- manna. f>ar var gestum fagnað. far tóku menn dögurð og náttverð og sátu að drykkjum við elda, fverþili i stofum voru kölluð bjórþilix, brjöstþili og skjaldþili, eðr og bjórar2 og brjóst (og skildir?). Bekkþili eða gólfþili í stofunum nefndust þallar, og lágu þeir talsvert hærra en moldargólfið í miðri stofu, og voru rið upp að ganga (fótborð, sbr. pall- borð, fótskarir, bekkjarskarir, þallskarir), og var stundum holt undir pöllunum, og op á, er komast mátti niðr um, og hlemmr yfir, og stundum var innangengt af pöllunum út í skotin milli þilis og veggjar. Fyrir innra stafni stofunnar (fjær stofu- dyrum) var þverþallr, er einkanlega var kallaðr þallr, og var konum einkum ætlaðr þar sess, en til hliðanna hétu langpallar (bekkir), og sátu þar karlar. Stafirnir (útstafirnir) skiptu stofunni í gólf eða stafgólf. Miðgólfið þótti þeirra veglegast, og nefndust setin því á hvorn bekk öndvegi. Beggja vegna við öndvegið gengu upp mjög skrautlegar öndvegissúlur í stofum höfðingja, er, svo sern aðr- 1. Að bjórþili fyrir ofan stafnsyllu (=; gaflstoW!) hafi verið kölluð ,bjórhiað‘, (íykir naumast sennilegt. 2. Bjórar hétu og stafntjöld eða gafltjöld í stofum, drykkju- skálum og kirkjum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.