Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 95

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 95
95 með tímunum á stærrum heimilum fíeiri skálar en einn (gestaskáli eða gestahús; kvennaskáli, afþiljaðr hluti skálans, er einkanlega var ætlaðr konum), fleiri stofur en ein (litla sto/a, ytri stofa), og fleiri matbúr en eitt (mj'ólkrbúr, skyrbúr)l. Lopt voru í ýmsum innihúsum, svo sem i anddyri (dyralopt) og í skála (svefnlopt), og ýmsir voru klefar, svo sem svefnklefar, borðhús í stofu til þess að geyma í (borð2 og) borðbúnað, og enn aðrir klefar, svo sem mjölklefi og skreiðarklefi af eldhúsi. Alllíklegt er, að torfhús og taðhús hafi og venjulega verið í húsasamstæðunni. Kjallarar voru og undir sumum húsum til þess að varðveita í vín (vínkjallarar) og annað, og á elztu tímum voru og jarðhús undir sumum húsum, til þess að leynast í. Sumstaðar var úr bænum innangengt í fjós. Geymsluhúsin, sem voru vanalega sérstæð, hafa verið fleiri og færri, smærri og stærri, eptir þótta hvers og þörfum. f>au hafa ýms nöfn, svo sem skemma, útiskemma, útibúr, gjörvibúr, fatabúr, söðla- búr. Stundum hefir þeim verið svo hagað, að þar mætti rekkjur reiða (í sérstökum klefa eða á lopti: svefnskemma, svefnbúr). Stundum hefir eldhús verið áfast við þess konar útibúr (útieldhús)3 * * *. Penings- 1. Nöfnin skyrbúr og mjólkrbúr benda á, að fleiri búr bafi verið en eitt, svo sem enn á sér stað, þótt höf. taki það eigi fram. 2. Borð, sem voru laus og stóðu á borðstólum, voru hafin fram eða tekin fram að matmáli, en tekin ofan (eða borðum hrundið) að lokinni máltíð. 3. Litlahús (i Reykjaholti: Sturl9 i. 393). sem eigi virðast hafa verið eiginleg úthýsi, en öllu heldr íbúðarhús einhverra heimamanna (avo sem enn eru sumstaðar 2 baðstofur), voru samstæð skemmu, er sofið var í á loptinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.