Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 100

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 100
Smávegis 1. Vísur eptir Skúla landfógeta Magnússon. Vísur þessar eru hér teknar eptir nokkrum blöðum með hendi Jóns Ólafssonar frá Grunnavík, og eru þau nú í safni hins íslenzka Bókmentafélags í Kaupmanna- höfn Nr. 296 4to. Jón var gagnkunnugur Skúla og hafði miklar mætur á honum; hann hefir ritað æfisögu hans, og er að nokkru farið eptir Jóni í æfisögu Skúla, sem prentuð er í Fjallkonunni VI, 1889, bls. 127, 131— 32, 135, 138—39, 143—44, 148, en ekki er nema ein af eptirfarandi vísum prentuð þar. I athugasemd Jóns framan við þessar vísur getur hann þess, að hann hafi þær eptir eiginhandarriti Skúla: xEptir eigin manuskripti autoris af honum sjálfum mér léðu in Majo Anno 1768. Heyra sumar vísurnar til hans vitam ; hefi eg þeim niðurraðað eptir ártölum. Hjá sett er lítil histórisk útskýring og upplýsing. En það sem í cancellis er innilukt hefi eg sjálfur til sett. Að vísu kynni einhver curiosus eptirkomandi vilja vita fleira um sumt, en það verður nú hjá að líða«. jþær athugasemdir, sem hér eru gerðar við vísurn- ar framar en stendur hjá Grunnavíkur-Jóni, eru merkt- ar með J. |>. Gamanvísur S. M. s. [id est landfógetans Skúla Magnússonar]. 1. A beinakerlingu Anno 1732. [Sýslumaður B(jarni)1 hafði á beinakerlingu sneitt að lögmanni Benedix]. I) þ. e. Bjarni sýslumaður Halldórsson á þingeyrum, mik- ill óvin Skúla. (J. þ.).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.