Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 102
102
Svar:
Stafs fyrir tanga í töfum
tjáðust mér fréttir áðan,
að bljúg hafi ólga ægis
af hafinu skolað Lafrenz1,
blaut ísa bifast rótin,
þá býður heyrn frönsku tíða,
og Bessastaða stór-studsen
stagast á verkum laga2.
Að rétt hafi Kánar dætur
rutt braut og hingað fluttu
lögbör, þann seggir sóru
svenskan, háþýzkan, enskan,
fundinn þegn frá Vallandi,
franskan, pólakker, danskan,
Bessa á staðar stúðsum
hann stægist úr öllu lagi.
4. Anno 1736 sá hann ýmist (o: ýmsar vísur) á beina-
kerling á Sandi, en skrifaði þetta:
[nota: það hefur mér áður sjáifur kent, þrjár stökur
og er eg búinn að innfæra þær 1 mína historiam
reformationis legum novissimae].
1) Lafrenz amtmabur kom út 1734. Ilann andabist S janúar
1744. þeir voru litlir vinir hann og Bjarni sýslumaSur á þing-
eyrum. og reið Bjarni suður að Bessastöðum ura vorið og stefndi
Lafrenz dauðum í gröf sinni. (J. þ.)
2) þessi vísa er prentuð í Fjallkonunni VI, 143. Ein vísa er
þar, sem ekki tiust hér (VI, 133) um ferð Skúla frá Kaup-
mannahöfn 1734:
þótt eg Hafnar fái ei fund
framar en gæfan léði,
ljúft er hrós fyrir liðna stund:
lifði eg í Höln með gleði. (J. þ.),