Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 10
r30 Vordís! Ég vil taka þig i fang mér og bera þig inn í rekkju mína. Ég skyldi ganga úr rúmi fyrir þér, ef þess gerðist þörf og ef ég mætti þá eiga von á, að ég fengi að leggja mig í volga holu þina, þegar haustar og skyggir. Éá myndi mér hlýna og birta fyrir augum, og þokuhillingarnar hverfa. En þvi miður get ég ekki náð þeim. Vorgyðjan vill ekki koma til mín. Ég sé hana aðeins álengdar eins og eyðimerkurhilling. Hún hefir numið sér landið svo vítt, sem vötn falla til fjarð- arins, og merkt á viðum að fornum sið. Allar brekkur eru kvikar af lindum og lækjum, sem stikla niður milli steina og þúfna, hvíslast á og buidra. Rindarnir blána dag frá degi og auka landnám sitt milli stuttbreiðra fanna og lang- leitra skafla. Þegar góuhríðarnar gengu í garð, jöfnuðu þær vandlega yfir ójöfnur landsins og misfellur, — gerðu plógför eftir hlíðunum endilöngum og þúfnasléttu á þúsund dagslátta landflæminu milli fjallsins og fjörunnar. Nú þegar vordísin kom og leit yfir þessa fljótunnu jarðabót, reyndist hún ekki til frambúðar, eða verðlauna verð. Þegar merkis- berar hennar þjöppuðu á erjur og akurreinar norðanstormsins, komu gallarnir í ljós. Lækirnir grófu sundur beðin í hlíðunum, þvers um og skáreitis, og hvíta sléttan á láglendinu varð gárótt og þýfð eins og báruhnitaður, brimúfinn flói. Oteljandi þúfnakollar láta á sér bóla upp úr snæbreiðunni, sem mist hefir mjallhvítuna úr yfirbragðinu og fengið gráýrðan fölva í staðinn. Leysingin smýgur gegn um útileitar fannir og veðurbitna klaka, sem meyrna og kólfast sundur fyrir sólargeisium og þey- vindi. Aurgar eyrar teygja sig niður og breiðast út í niðurbreið- um, uppmjóum spildum, þar sem neðsta brekkan og jafnsléttan mætast. Isinn á ánni er farinn að bunga upp í miðjunni og líkist hann að þvi leyti líkkistuloki. En við löndin er hann botnfastur, brasaður og negldur niður með grunnstöngli. En yfir endilangri sveitinni liggur ljósblá hitamóða, sem dregur brosljóma í ásýnd hennar og nemur burt örin og elli- hrukkurnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.