Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 17
137 Milli okkar er skilrúm, sem hugurinn getur að vísu yfirstigið, en sem líkaminn drepur við fæti sínum. Vordísin heíir unnið mörg kraftaverk,'lagt miskunnsamar hjúkr- unarhendur yfir fjölmörg sár. En hún hefir engin hlunnindi veitt mér. — Hún hefir gengið fram hjá mér, á snið við mig, og ekki litið við mér, ekki einu sinni um öxl. * * * Vina mín! Ég kalla þig svo; því þótt ég sé ef til vill ekki vinur þinn, þá ertu samt vina mín og miklu meira en það. En ég vel þér nú ekki það nafn, sem ég nefni þig í einrúmi, eða úti í haganum, þegar ég tala við sjálfan mig stundarhátt; því engan varðar um það nema mig. En ef haginn hefði mál og golan . . . .? — Þá væri margt talað í sveitinni. Hvort sem ég er einn eða í fjölmenni — stari hljóður fram ú veginn, eða geri mér upp hlátur og hámælgi, þá er mér ávalt hið sama í hug, eitt og hið sama: pú. Ég hefði getað herjað á ríki þitt og brolið það undir mig. þá hefði ég orðið konungur. En þá hefðir þú ekki orðið drotning. Nei, ekki drotning, heldur nokkuð annað, sem þér var ekki samboðið. Þess vegna lét ég það ógert og mundi hafa látið, þótt líf mitt hefði legið við. Ég vildi hafa þar friðland. Og þegar hugur minn fer þangað, dregur hann skóna af fót- um sér, áður en hann stígur á landið; því að sá staður er honum heilagur. Hann hefir nú verið skólaus langa hríð. * Ég minnist samveru okkar, og gleymi henni aldrei, aldrei. Ég man þegar ég starði á þig og virti fyrir mér æskublóma þinn og yndisþokka. Ég man það -— og man ekki. — Mér fanst vorið vera komið með hlýindi og sól. Þó var ég hræddur um, að áfelli væri eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.