Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 91
211 fremur tregt, en þó þótti mönnum sem hér væri hið mesta furðu- verk unnið; en gleðin varð skammvinn, því að næsta morgun var síminn bilaður og gat engin skeyti borið. Þeir bræður voru nú orðnir félausir, en þó gáfust þeir ekki upp. Næsta ár var myndað hlutafélag, en tregir voru menn til að leggja fé sitt í annað eins glæfrafyrirtæki og þetta virtist vera; þá hugkvæmdist einhverjum að treysta mætti simann með því að vefja hann allan járnvír; þetta dugði, nýr sími var lagður og 13. nóv. 1851 voru fyrstu skeyti send eftir honum; sá sími er óskemd- ur enn í dag. Nú þótti mönnum horfast vænlegar á um símalagningu yfir Atlanzhaf. 1855 var stofnað félag í þeim tilgangi og voru í því bæði enskir menn og amerískir. Alt var undirbúið svo vel sem auðið var, nákvæmar mælingar voru gjörðar viðvíkjandi dýpt hafs- ins, straumum og fleiru, og frægustu náttúrufræðingar þeirra tíma voru hafðir með í ráðum. Síminn skyldi liggja frá Irlandi til Ný- fundnalands, en það eru um 400 mílur vegar; hann var úr kopar og vafið utan um hann gúttaperka, hampi og margþættum járnvír og ekkert til sparað; þó var sá galli á, að margar verksmiðjur höfðu unnið að honum, en ekki allar leyst verk sitt jafnvel af hendi. Síminn var 4100 kílómetra að lengd og hver kílómetri hans vó 1264 pund. Það var ekki til nema eitt einasta skip, sem hefði getað borið öll þau ósköp, og það var Austri hinn mikli (Great Eastern), en hann var þá nýsmíðaður og óreyndur að kalla, og þótti því ekki ráðlegt að senda hann i þennan leiðangur. Tóku menn þá það ráð, að skifta símanum milli tveggja stórra herskipa og skyldi annað leggja fyrst sinn helming, en hitt taka við, þar sem það hætti. Þau lögðu af stað frá Irlandi 5. ág. 1857. Síminn var látinn renna á hjóli út af borðstokknum og menn reyndu að haga ferð skipsins þannig, að hann rynni altaf jafnhart, en á þvi vildu verða misbrestir; sama daginn, sem lagt var af stað, slitnaði síminn og menn urðu að byrja á nýjan leik; þá gekk alt vel í fyrstu, en er skipin voru komin 70 mílur til hafs, greip undir- straumur símann og þá slitnaði hann, af því að skipverjar gátu ekki seinkað rás skipsins svo fljótt, sem þurft hefði. Næsta ár byrjuðu menn á nýjan leik með sömu skipum; ýmsar umbætur höfðu verið gjörðar bæði á símanum og vindu þeirri, sem hann rann á út af borðstokknum. I þetta sinn mættust skipin á miðju Atlanzhafi, tengdu endana saman þar og hélt svo 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.