Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 71

Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 71
»Þér brúkið alt of mikið hljóðskraf við menn,« sagði fulltrúi Roberts við hann, »og ég hlýt að banna það.« Hinn snerist reiður við. »Hvaða vald hafið þér til að banna mér slikt, þar sem þér gerið slíkt hið sama? Það er bezt fyrir yður að snauta burt, og láta heiðvirða menn í friði.« »Heyr á enderni! — Þér þykist vera heiðvirður maður. Það verður kalt þann dag, sem Johnson getur talið nokkurn heiðvirð- an mann i sinum flokki. Þér beitið hér mútum, lygum, svikum og hrekkjum, og ef þér ekki kunnið yður hóf, þá kalla ég á lög- regluþjóninn.« »Kallið þér bara á hann, efþérþorið. Þér eruð ekkert nema illkvitnin tóm, eins og allir stefnuleysingjar.« »Og þér eruð pólitiskur þorpari — eins og allir afturhalds- menn.« »Svo stóðu þeir og störðu hvor á annan, eins og tveir espaðir kettir, sem ekki þora að fara saman. Hópur manna hafði safnast að þeim, og ögraði þeim að út- kljá þetta mál með handalögmáli. Þá hljóp maður til lögreglustjórans, og sagði honum, að við róstur lægi úti. Hann hafði haft það náðugt, það sem af var deg- inum, og þótti ilt að láta ónáða sig. Þó fór hann út, með þeim ummælum, að óróaseggirnir mundu fljótt hætta, þegar þeir sæju sig koma. En hinir voru ekki á því. Þeir flugust á eins og grimmir hanar, og utan um þá stóð þéttur mannhringur, sem ekki lét sitt eftir liggja að espa þá upp. Lögregluþjónninn skipaði þeim að hætta, en það var árangurslaust. »Þér verðið að skilja þá með valdi,« sagði einhver. Hinn hrækti í lófana. »Mér sýnist ekki hættulaust að eiga við þá,« sagði hann. »Kallið þér á menn yður til hjálpar.« Það fanst honum þjóðráð. Það væri alténd betra að hlífa sjálfum sér og senda aðra í hættuna. Hann kallaði því upp og kvaðst sem lögregluþjónn heimta mannhjálp til að skilja þessa óróaseggi. Komu þá nokkrir til liðs við hann, og tókst þeim að skilja fulltrúana, en ekki gekk það þó orðalaust. Þá birtist alt í einu stór og roskinn kvennmaður á kjörstað- num, og kvaðst vera komin þangað til þess að greiða atkvæði, því hún ætti eignir, sem heimiluðu sér atkvæðisrétt. Agent Ro- berts náði tali af henni, og spurði hana blátt áfram, hverjum hún ætlaði að ljá fylgi sitt þann dag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.