Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 83
203 En áður en farið er frekar út í það mál, verðum vér að lita nokk- uð á eiginleika og verkanir rafmagnsstraumsins. Rafmagnsstraum má framleiða með ýmsu móti. Einna einfald- ast er að nota svonefnd galvansker (sjá 2. mynd), sem eru mjög svo óbrotin og handhæg að jafnaði, ef um litla strauma er að ræða. Hvert galvansker er ekki annað en dálítil glerkrukka með þyntri brennisteinssýru í, og standa i henni tvær plötur, önnur úr zinki, en hin úr kopar (z og k á myndinni), og standa endarnir upp úr kerinu; séu endarnir á tveimur plötum, sem báðar standa í sama keri, festir saman með koparsíma eða járnsima, kemur þegar raf- magnsstraumur í þennan síma; hann rennur frá koparplötunni, eftir símanum og til zinkplötunnar, og gildir einu hvort síminn er örstuttur eða margar mílur að lengd. En sé síminn slitinn 2. mynd. sundur eða losaður frá annarihvorri plötunni, þá hættir allur straumur þegar í stað. Straumurinn rennur eftir koparsimanum, og er kallað að kop- arinn leiði rafmagnið; slíkt hið sama gjöra og allir aðrir málmar, vatn og flestir aðrir vökvar, jörðin og flestir rakir hlutir, t. d. lík- ami mannsins. Aftur á móti eru aðrir hlutir, sem ekki leiða raf- magnið, það er að segja straumurinn getur ekki runnið eftir þeim; svo er t. d. um loftið (einkum sé það þurt), gler, ull, silki, gútta- perka o. fl.; þó er ekki þar með sagt, að ekkert rafmagn geti verið i þessum hlutum; t. d. er ávalt meira eða minna rafmagn í loft- inu, og af þvi koma eldingarnar. Vísindamennirnir hafa reynt mjög að grafast eftir því, hvað rafmagnsstraumurinn eiginlega væri, en mönnum er það óljóst enn sem komið er; svo mikið er þó víst, að það er ekkert efni eða vökvi eða neitt þess háttar, sem streymir eftir vírnum, senni- legast þykir að það séu hreyfingar á minstu ögnum símans (frum- vægjum koparsins) er berast frá einum enda hans til annars, líkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.