Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 27
147 Er börnin vóru í ómegð, hún bjó við marga þraut, — hjá börnunum í ellinni þess hún aftur naut —. Hún kendi þeim að lesa og kemba, prjóna og spinna; — hún kendi þeim fyrst að tala og svo að ganga og vinna. Er búið var að »lesa«, hún bar þeim kvöldverð inn og breiddi síðan ofan á litla hópinn sinn, á vessin sín þau minti og vermdi kalda fætur, en vakti sjálf og prjónaði fram á miðjar nætur. * * * Hún réðst með hrifu sína og reiddan miðdagsverð um refilstigu grýtta, var harla skjót í ferð, — því einn var »pabbi« að heyja á engjateignum grænum — frá ómegð þeirra hjóna og þernulausum bænum. 1 míluvegar fjarlægð — og mörgum sinnum stóð í mýrinni við rakstur og föngum saman hlóð. Að morgunverkum loknum hún mátti fara að bragði; til mjaltanna á kvöldin um náttmál heim svo lagði. En yngsta reifastrangann sinn út í túnið bar — þau eldri skyldu hans gæta —, er »pabbi« að slætti var. I lágra þúfna skorning í ljósi sólar hollu, þar lék hann sér að smára og fífli og biðukollu. Og hrífu sinni brá ’ún og hart að ljánni gekk, sem harla skjótt gekk saman og varð að dreifðum flekk. En það var henni leikur í þokunni að smala og þumalinn að prjóna — um hvíld var ekki að tala. * * * I þjóðgötunni miðri i þrjátíu ár hún bjó í þröngum ekkjustakki og lítt af kröftum dró. Þeir verða ekki taldir, sem viku að hennar garði, — en valdsmaðurinn aldrei að dyrum hennar barði. Um það, sem gaf hin hægri, hin vinstri vissi ei hót; þeim vegmóðu og snauðu í dyrum tók hún mót. 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.