Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 21
er æðsta tegund vináttu og nokkuð meira og annað, sem ekki verður skýrt, en fundið þó og skilið. Þú hefir verið altaf söm og jöfn: engu lofað og ekkert rofið. Þú ert bjarg, sem óhætt er að byggja á hús framtíðar sinnar. Sá maður er hamingjusamur, sem far að gera það, sem gerir það og getur gert það. * * * Sumartíðin frjóvgar landið og farsælir. En i huga mínum er haust. Þess vegna halla ég mér upp að sólbrunna leiðinu. Þess vegna hefi ég gengið á landamærin, sem skilja lifandi-dauða og dána- lifandi. Vordís? Þú vilt ekki koma til mín. En gaktu samt ekki fram hjá henni, sem sýndi mér inn í landið, þar sem aftanbjarm- inn og dagrenningin ná saman — hvað sem mér líður. Ég sárbæni þig og særi við Sólina móður þína og föður þinn Guð. Komdu til hennar og vertu hjá henni. Láttu allar blómjurtirnar, sem þú hefir gróðursett í landeign þinni, spretta á leið hennar. — Henni þykir svo vænt um blómin. Láttu alla söngfuglana þína syngja henni til skemtunar — yfir henni og umhverfis hana. — Hún hefir svo nærnt söngeyra og dáist svo innilega að fögrum söng. Láttu andvarann suðræna hjúfra sig að henni. — Hún er svo viðkvæm. Láttu daggirnar glitra fyrir fótum hennar. — Hún hefir svo glögga fegurðartilfinning. Stefndu geislunum til hennar seint og snemma. — Hún er svo elsk að ljósinu, og hlýindin eru henni svo nauðsynleg. Lræddu hana um leyndardóma lífsins og tilverunnar, sem þú ert svo margfróð um og gjörkunnug. —• Hún er svo fróðleiks- gjörn, að hún vill gjarnan fræðast um þessa hluti og svo vitur, að hún skilur alt það, sem henni er sagt. En um fram alt: Gefðu henni fallega drauma — rólega, inn- dæla drauma. * Sólin er gengin út í haf. Þú ert nú líklega sofnuð. En sennilegt er, að þig dreymi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.