Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 74
194 vildi ég ná tali af yður. Viljið þér gera svo vel að veita mér áhevrn?« »Með ánægju, Mr. Agúst.« sÞakk’ fyrir. Þá skulum við fara inn á næsta veitingahús, því þar getum við fengið okkur hressingu og talað saman i næði.« — Þeir gengu þangað og inn í afskekt herbergi, og tóku sér sæti, og Mr. Agúst bað um vín.-----------»Svo þér eruð nú orðinn þing- maður fyrir Halífax. Ég efast ekki um, að bæjarbúar fái þar góðan þingmann.« »Ég vona það, Mr. Agúst, ég vona það.« »Já, ég hefi áriðandi málefni að ræða við yður. Ég gat þess áður, að ég væri einn af forstöðumönnum Kanada og Bandaríkja járnbrautarinnar.« »Já.« »Vér höfum ákveðið að fullgera þá braut innan þriggja ára, og hún verður mesta mannvirki. Hún liggur inn í Kanada austar- lega i Manítoba, og þaðan vestur að Kyrrahafi. En af því félag vort skortir fé til að fullgera hana, þá höfum vér afráðið að biðja stjórnina um lítilfjörlegan peningastyrk, svo sem firnm eða sex miljónir dollara og nokkur þúsund ekrur af landi.« »Rétt er nú það.« »Styrkur þessi, sem vér biðjun um, ætti að vera gjöf til félags- ins, en ekkert lán, það liggur öllum í augum uppi, að fyrirtæki það, sem vér höfum ráðist í, gerir ríkinu stórmikið gagn. Vestur- hluti Kanada og Kyrrahafsströndin munu byggjast á örstuttum tima. Flutningsgjald á innfluttum og útfluttum vörutegundum mun lækka mjög mikið. Það mælir því öll sanngirni með þvi, að stjórnin styrki oss.« »Má vera,« sagði Johnson. Hann vissi vart hvaða stefnu hann skyldi taka í málinu. »Fáið yður meira vín,« sagði Agúst og lækkaði róminn og færði sig nær honum. »Þér skiljið það, að styrkur sá, er við fáum frá stjórninni, verður að vera gjöf en ekki lán. Og áður en þing kemur saman, verðum vér að vita fyrir víst, hverjir af þingmönnum í neðri deild verði með oss, því málið verður að hafa framgang. Ef þér nú viljið lofa mér því, að framfylgja því að stjórnin gefi félagi voru sex miljónir dollara, og hundrað þús- und ekrur af landi, skuldbind ég mig til að greiða yður fimm hundruð dollara.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.