Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 60
i8o foknar út yfir manntjöldann, þá sóttust allir eftir að ná í þær, til að geta troðið þær ofan í sorpið. En það fór fyrir þeim líkt og aðlinum í Babýlon forðum, er Kýros kom þangað. Þegar gleði þeirra stóð sem hæst, komu menn Johnsons þangað hlaupandi, og vísuðu Moore og öllu hans hyski þangað, sem hann þyrfti hvorki að borga fyrir ljósmat né eldivið. Jafnframt vildu þeir komast að eldinum og slökkva hann, en hinir stóðu fyrir sem þéttast og tóku á móti. Hófust nú verulegar rysk- ingar og hnefahöggin dundu á allar hliðar. Sumir hentu grjóti, aðrir tóku logandi eldibranda og köstuðu á mótstöðumenn sina, en húrraópin og níðyrðin um kandídatana og stjórnina heyrðist á allar hliðar. Tröllið, sem bezt hafði varið Robert Moore, gerði honum nú alt það ógagn, er hann gat, en Grímur hafði haft sig burt, skjálfandi af hræðslu, þegar hann sá, hvað verða vildi. En þegar ryskingarnar stóðu sem hæst, heyrðist blástur í pípu lögregluþjóns. Lögreglustjórinn hafði orðið var við aðganginn, og kom nú við sjöttta mann til að skakka leikinn. »Hættið,« æpti hann, »eða ég læt setja ykkur í svartholið!« Þegar hann sá, að þeir gáfu orðum hans engan gaum, skipaði hann mönnum sínum að tvistra hópnum. Þeit réðust á hann með hnefum og bareflum, en gátu litlu áorkað. Hinir heiðruðu kjósendur vissu, að þeir voru að taka þátt í stjórnmálum ríkisins, á sinn venjulega, kyrláta hátt, og þeir þóttust hafa fulla heimild til að gera það opinberlega, úti á strætum bæjarins. VII. Þetta fór að verða iskyggilegt, því meir en tvö hundruð manns héngu þar hver í öðrum í einni þvögu, bölvandi, æpandi og óðir af víni og kosningaæsingum. Lögregluþjónarnir gátu ekkert áunnið annað en að lenda sjálfir inn í þvögunni og sumir voru farnir að hrópa, að þeim skyldi fleygja á eldinn. En þegar þessar óeirðir stóðu sem hæst, og hnefahöggin dundu á allar hliðar, varð mönn- um litið upp og sáu, hvar fylking manna kom með miklum hraða vestan strætið, og stefndi til þeirra. Þóttust þeir nú vita, að búið væri að kalla út herlið, til að skakka leikinn, því rauður fáni blakti yfir fylkingunni, og að eyrum manna barst skrækhljóða ómur, sem allir þóttust vita, að væri frá hornleikaraflokki herliðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.