Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 93

Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 93
213 Mánuði seinna náðu menn og upp frá marar- botni endanum, sem hafði týnst árinu áður og svo var þeim sima haldið áfram alla leið til Ameríku; þá voru komnir tveir símar yfir At- lanzhaf og hafa þeir dugað vel alt til þessa. Pannig var sigurinn unninn að lokum, þótt skrykkjótt gengi í fyrstu, en hið sama má sjá nálega hvar sem um einhverja verulega framför er að ræða; fyrstu tilraunirnar mishepnast en kosta að öllum jafnaði mikið fé; þegar enginn árangur sést og ekkert fæst í aðra hönd, hættir mönnum við að leggja árar í bát, en þá er ein- nfitt um það að gjöra, að færa sér hina dýr- keyptu reynslu í nyt og þreifa sig áfram, unz takmarkinu er náð og sigur- unninn á öllum torfærum og erfiðleikum. Siðan þetta gjörðist, hafa verið lagðir fjölda margir sæ- símar í öllum höfum heimsins og nú kunna menn svo vel með að fara, að slík slys, sem hér hafa verið nefnd, koma valla íyrir framar. A 5. mynd má sjá part af sæsíma, eins og þeir tíðkast nú; a er sjálfur ritsiminn og er hann undinn saman af 7 koparþáttum, b er einn eða fleiri hólkar úr gúttaperka eða togleðri; þá er c tjöruhampur, d. margþættur járnvír, sem er vafið um allan símann; e er lag af jarðbiki og yztu lögin eru til skiftis úr tjöruhampi og jarð- biki. Þar sem síminn liggur nærri löndum og í lendingum, er hann jafnan gjörður miklu traustari, þvi að þar er mest hættan af isreki, brimi o. fl., en úti í reginhöfum er alt kyrt á botninum og þar er símanum lítil hætta búin. Fyrstu ritsímar Danmerkur voru lagðir árið 1854, en nú eru símarnir þar sem kongulóar- vefur um alt land. Arið 1869 var stofnað »Stóra norræna ritsímafélagið«; það á flesta 6. mvnd. 5. mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.