Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 101
221 II. »Hvað varstu að segja áðan, elskan mín?« spurði hann að nokkrum tíma liðnum, þegar bróðir hans var farinn, »mér heyrðist þú segja þegar jeg vaknaði: »Þið sjáist aldrei framar«. Ertu hrædd um að við sjáumst aldrei framar, ef ég fer að ráðum læknisins?« »Já, er það ekki von, að ég sé hrædd? Þú hélst sjálfur áðan að þú mundir deyja, og þú íinnur bezt hvað þér líður.« »Mér fanst áðan, að ég ætlaði ekki að hafa það af; mátturinn þverrar eins og eðlilegt er, en annars lítur út fyrir, að ég sé seigari en ætla mætti.« »Máske guð gefi að það ráðist alt betur en áhorfist nú. En ég get ekki gjört að því, þó ég sé hrædd.« »Það er eðlilegt að þú sért hrædd um að ég deyi, því nú sem stendur er ekkert líklegra; en ég skil ekki, að þú getir verið hrædd um, að við sjáumst aldrei framar, þó ég sigli.« »Nú skil ég þig ekki.« »Þú trúir á annað líf og þá . . .« »Ja — en . . .« »Já þú efast máske um, að fundum okkar beri þar saman?« »Þú trúir ekki að annað lif sé til eftir þetta.« »Nei, en ég neita því heldur ekki og er jafnlangt frá því, að vera sannfærður um að það sé ekki, eins og að það sé.« »Finst þér að þú getir dáið rólegur og vera í þessari óvissu?« »Já, þess vegna get ég tekið dauðanum með ró. Sé til annað líf eftir þetta, þá lifi ég eins og aðrir, hvort sem ég trúi því eða ekki; það gjörir hvorki til né frá.« »En trúin getur máske haft einhver áhrif á það, hvernig lífið verður hinumegin?« »Það get ég ekki hugsað mér. Þú heldur máske, að mér líði ekki eins vel vegna vantrúar minnar eða efans, eins og ykkur trú- aða fólkinu, og óttast þess vegna, að vegir okkar muni skilja fyrir fult og alt í dauðanum?« »Æ ég veit varla hvað ég held eða hverju ég trúi.« »Veiztu ekki hverju þú trúir? Þú ert þó ekki líka farin að efast . . ,?« »Jú því miður er jeg farin að efast um, hvort það sé nú virkilega nokkurt líf til eftir þetta. Síðan ég fór að verða hrædd um, að ég misti þig, þá hefur þessi spurning hvað eftir annað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.