Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 94
214 sæsima umhverfis Norðurlönd og marga í Austurálfu; félagið er danskt að miklu leyti og situr stjórn þess í Kaupmannahöfn; eins og kunnugt er, er nú í ráði að það leggi sæsíma til Islands. Allir sæsimar heimsins til samans eru nú um 40,000 mílur að lengd og þar af á stóra norræna ritsímafélagið 2300 mílur; talið er að allir þessir símar með útbúnaði öllum hafi kostað nál. 750 miljónir króna. Ritsímar þeir, sem nú eru notaðir, eru svo góðir og full- komnir, að nærri því má segja, að þeir hafi enga ókosti. Þó verður þvi ekki neitað, að þeir hafa einn ókost, og sá ókostur er einmitt siminn sjálfur, eða að það skuli vera óhjákvæmilegt að leggja sima milli þeirra staða, er fréttir skal senda milli; stundum er ékki auðvelt að leggja síma svo fljótt sem þarf, og altaf er það nokkúð dýrt; siminn er og mannaverk, sem altaf getur bilað, og getur það oft komið sér óþægilega. Það væri því mikil framför, ef menn gætu losnað við símann; og fyrir rúmum tveimur árum barst sú fregn út um heiminn, að ítalskur maður, Marconi að nafni, hefði fundið ráð til þess að senda rafskeyti með nálega sömu símatólum, sem nú eru mest notuð, en án þess að hafa nokkurn síma milK stöðva. Hér er það enn rafmagnið, sem boðin flvtur, en nú er það ekki lengur rafmagnsstraumur, sem rennur eftir málmsíma, heldur rafmagnssveiflur, sem berast gegnum loftið. Þegar simi er lagður frá annari plötu galvanskersins til hinnar, rennur rafmagn eftir honum alveg eins og vatn eftir þröngri pipu; rafmagnið myndast niðri í kerinu, en hvers vegna heldur það ekki kvrru fyrir þar? Það stafar af þeim eiginleika rafmagnsins, að það leitast jafnan við að breiðast út yfir svo mikið rúm, sem unt er; þess vegna hleypur það frá kerinu út í símann; sé nú siminn slitinn sundur í miðju, hættir straumurinn, þvi að rafmagnið kemst ekki gegnum loftið; en viðleitnin til þess að komast áfram, eða þensla rafmagnsins, er þó hin sama sem fyr, og sé straumurinn nógu sterkur og ekki nema örstutt bil milli símaendanna, þá brýzt rafmagnið gegnum loftið milli endanna; um leið og það gjörist, heyrist dálítið snark og neista bregður fyrir milli endanna; þessi neisti er kallaður rafmagnsneistinn; eidihgarnar, sem þjóta milli skýjanna eða frá skýjunum niður til jarðar, eru ekki annað en stórköstlegir rafmagnsneistar; í skýjunum er nefnilega altaf nokkurt rafmagn, og stundum getur þensla þess orðið svo mikil, að það brjótist frá einu skýi til annars, þar sem minna rafmagn er fyrir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.