Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 10

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 10
10 DR. MATTMÍAS JOCHUMSSON [EIMREIÐIN verki, og margar myndir hennar voru síra Matthíasi af- arfjarri skapi. En mannúð hans hlaut að gera hann að trúmanni, einmitt i samræmi við insta anda kristn- innar. »Vonarsnauð viska« gat ekki svalað kærieiksþörf hans. Hann þurfti á svo mikilli hjálp að halda handa öllum þeim, sem bágt áttu, að ekkert nema almætti og algæska gat bætt úr þvi. Og lotning hans fyrir anda og hjarta mannsins, sem hann sá glóa eins og gimsteina mitt í vanmætti og syndum, gaf honum vissuna um, að þau væru af æðra heimi, geislar frá andlegri sól. Enginn get- ur skilið trú síra Matthiasar nema í sambandi við mann- úð hans, né siðan þroska mannúðarinnar nema i sam- bandi við trúna. Hann greindi aldrei á milli ástar sinnar á guði og mönnum, hafði aldrei trúna fyrir grýlu né svipu, leit jafnan til guðs sem huggara og föður. Mannúð hans var svo óbifanleg af því að hún var bygð á ein- lægri trú á guðseðli mannsins, og guðstrú hans var svo óbifanleg af því að hún var í eðli sínu kærleikur til guðs, til lífsins. »Hver sem segist elska guð, en hatar bróður sinn, er lygari«. Síra Matthias var ekki lygari. Hann hafði fundið réttu leiðina. Og einmitt af því að trú hans var lifandi partur sálarinnar, en ekki neitt hrófatildur kenni- setninga og ályktana, hafði hann efni á að vera sífelt að efast og leita. Hann efaðist um skilning mannanna og þekkingu á guði, en aldrei um guð sjálfan. Eg sagði, að mér hefði fundist mest til um síra Matthías Jochumsson af öllum mönnum, sem eg hefði kynst. Eg kyntist honum mest rúmu ári áður en hann dó. Hann var orðinn hrumur og sjóndapur, en skilningurinn var næmur, lundin glöð, hjartað heitt. Enginn maður hefir verið mér svo lifandi sönnun þess, að andinn er meira en efnið, lífið meira en dauðinn, að sálin á ekki að sofna þegar hún er »rétt vöknuð«. Þessi sál var ekki blaktandi logi á nærri útbrunnu kertisskari. Hún minti mig fremur — eg bið yður að fyrirgefa ef líkingin er of fjarstæð — á ungan hauk, í gömlu og hrörlegu hreiðri, albú- inn til flugs. Sigurður Nordal.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.