Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 23

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 23
EIMREIÐINI í WEINGARTEN. 23 hann útbjó í hendur mínar, stimplað og innsiglað eins og vera bar, hljóðaði svo: »Undirritaður vottar hér með að Jón Svensson prestur frá Feldkirch ferðast snöggva ferð til Weingarten til þess að gegna prestverkum þar«. Og svo var viðbætt þessari lýsingu á ferðalangnum: »Aldur: 57 ára. Stærð: hár. Augu: blá. Hár: ljóst. Andlitslögun: vanaleg. Notar gier- augu við lestur. — Til staðfestu nafn mitt og embættis- innsigli«. Eg var svo heppinn að komast yfir talsvert af frönsk- um bókum er lágu i kompu einni niðri í kjallara húss- ins er eg átti heima i. Svo keypti eg dálítið af vindling- um, eftir því sem rúmið í ferðatöskunum leyfði, og eftir áhyggjufullan undirbúning lagði eg loks af stað með járn- brautarlest frá Feldkirch. Leiðin lá fyrst til Bodenvatns, því þar í nánd voru landamærin. Ferðin var hin indælasta, brautin lá um þrönga dali og hrikalegt fjalllendi og þó gróðursæld hvert sem litið var. Stöðug tilbreyting og altaf fegurð fyrir aug- anu. Við förum framhjá bröttum hæðum; eru sumar klæddar skógi, aðrar grasi og mosa. Efst uppi á einstöku þeirra sér maður gamlan kastala með háum, beinum turn- um og spirum, útskotum og steinhvelfingum. Vegurinn liggur í hringbugðum alla leið upp að inngangshliðum töfrahallanna. En nú fer að nálgast landamærin; embættismaður úr hernum gengur um vagnana og kallar: »Allir út til rann- sóknar á næstu stöð!« Þar sem rannsóknin á farþegum fór fram hagaði svo til að út frá járnbrautarstöðinni, þar sem við stigum út, lá gangur svo mjór að ekki komst nema einn maður fyrir á breiddina; við enda hans voru tvö púlt, sitt hvoru megin, og sinn skrifarinn við hvort þeirra með stóreflis skrifbókabákn fyrir framan sig. Fjórir eða fimm liðsfor- ingjar, þýskir, stóðu fyrir enda gangsins og yfirheyrðu farþega. Alt gekk þetta nokkuð seint, og mjökuðumst við mjög hægfara eftir ganginum. Loks kom röðin að mér.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.