Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 27

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 27
EIMKEIÐINI í WEINGARTEN. 27 »Þeir mundu allir hlýða á messuna, hver einasti af þeim sem rólfærir eru. Þeir eru fullir tilhlökkunar, eins og börn, að hej'ra guðsþjónustu á frönsku«. »Hvað eru margir særðir af þessum föngum?« »Pað er enginn ósærður fangi meðal þeirra. Peir eru allir særðir, að eins særðir menn«. »Óg hvernig er nú eiginlega hljóðið í þeim, þessum veslings særðu mönnum? Þeir hljóta að vera þungbúnir að jafnaði, maður verður líklega að reyna að gera alt hvað maður getur til þess að hugga þá«. Nú hló förunautur minn upphátt. »þér munuð reka upp stór augu«, mælti hann. »Maður verður ekki hið allra minsta var við hrygð eða þunglyndi hjá þeim. Peir hlægja og spauga og syngja og reykja allan liðlangan daginn. Og svo hoppa þeir eins og unglömb. Það er að segja þeir, sem hafa nokkra fætur til þess að hoppa á. Því margir af þeim eru hættulega særðir. En þér munuð fljótlega sjá þetta með eigin auguma. Lestin var að staðnæmast. Við vorum komnir til Wein- garten. Það sem mest bar á í hinum fagra smábæ Weingarten var dómkirkjan. Hana bar við himin, hátt uppi yfir öll- um byggingum borgarinnar. Hún stendur á kletti í miðj- um bænum og liggja ólal steinþrep upp að henni. Eg gekk þangað upp með förunaut mínum, prestinum, og þegar upp var komið sáum við hermannaskálann; hann er risavaxin bygging með mörgum álmum út úr og eru stórir húsagarðar á milli. Hann er næsta hús við dóm- kirkjuna og mjög nálægt henni. Við gengum inn um steinhlið eitt mikið og komum við þá inn í eina af álm- um hússins. Eg varð alveg forviða er mér var vísað á herbergi það, er eg átti að vera í. Það var sjálf »biskupsstofan«, þ. e. verustofa hins mikilhæfa biskups og fræga rithöfundar, dr. Paul Wilhelm von Keppler von Rottenburg, þegar hann gistir Weingarten. Eg var ekki lítið hreykinn yfir að fá að búa í þessari stofu. í heimkynnum þessa ágæta manns fór eg að rifja upp fyrir mér hina heimsfrægu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.