Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Page 28

Eimreiðin - 01.01.1921, Page 28
28 í WEINGARTEN. IE1MREIÐIN bók hans »Meiri gleði« er eg hafði lesið eigi að eins á frummálinu, þýsku, heldur einnig í danskri þýðingu. Pegar eg hafði lagað mig til eftir ferðalagið og fengið ágæta máltíð hjá prestinum, fýsti mig að fara að hitta Frakkana mína. »Þeir vita af að þér eruð kominn og bíða yðar með eftirvæntingu; þeir teygja höfuðin út um öll op til þess að reyna að sjá yður«. Við héldum því óðara til þeirra. Við aðalinnganginn til sjálfra hermannaskáianna varð fyrst fyrir okkur þýskur varðmaður, feykilegur risi á vöxt, með brugðinn byssu- sting, og hljóp hann þegar í veg fyrir okkur. Förunautur minn tilkynti hver eg væri; varðmaðurinn sýndi strax virðingarmerki að hermannasið og hleypti okkur framhjá. Úti á görðunum var alt iðandi eins og maðkahrúga; þar voru ungir þýskir hermenn að undirbúa sig undir sitt blóðuga starf. Við gengum upp stiga til hins eiginlega hátíðasals í þessari risabyggingu. Þar vóru Frakkar í óðaönn að skreyta salinn fyrir jólafagnaðinn, sem átti að vera »heima fyrir«. Jólaguðsþjónustuna átti ég að framkvæma í dóm- kirkjunni. Strax þegar inn kom heilsa eg að frönskum sið með þvi að veifa húfunni nokkrum sinnum yfir liöfði mér. Allir tóku undir, svo fjörlega sem Frakkar einir geta. Eg fór strax að heilsa hinum næstu og ávarpaði þá nokkrum vingjarnlegum orðum á þeirra eigin máli. — Andlitin ljómuðu af gleði. y>Bonjour Monsieur! — Bonjour Monsieur l’Abbé! Bonjour mon Pére! (Sælir [góðan dag], herra! — Sælir, háæruverð- ugi herra! — Sælir, faðir!) barst að mér úr öllum áttum. Þrátt fyrir hin hræðilegustu sár og limlestanir, sem eg fór nú fyrst að taka verulega eftir, þyrptust þeir í hnapp utanum mig eins og fjörugir skóladrengir. Mér fanst eg vera horfinn aftur í hóp skólabræðra minna á Frakklandi. Það bar eigi sjaldan við að þeir þyrptust utan um mig til þess að fá að heyra norræna bar- dagasögu eða skrítið islenskt æfintýri; þeir stóðu og sátu i hnapp utanum mig þá alveg eins og þessir nú. En það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.