Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 34

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 34
34 t WEINGARTEN. [EIMREIÐIN Frakkana úti á skipum þeirra. Eg reri oft einn á báti út á höfnina og var tíður gestur á skipunum. Eg mundi enn þá nöfn nokkurra herskipanna: Eitt hét Clorinde, annað Meta, það þriðja La Pandore. Hið síðast- nefnda hafði eitt sinn bjargað lifi minu og Ármanns bróð- ur mins, er við vorum staddir í hættu úti á sjó.1 2) F*á þótti mér lika ekki hvað síst gaman að leika mér við litlu frönsku drengina, sem á skipunum voru, þegar þeir komu á land. Eg útvegaði þeim stundum hesta og riðum við svo um allar trissur á litlu, skemtilegu íslensku hestunum. Ennfremur sagði eg sjúklingunum frá ýmsu sem fyrir mig hafði borið í æsku úti á eyjunni fögru og stórfeng- legu, íslandi. Þeir virtust verða mjög hrifnir af íslandi. Eg sagði þeim líka frá því hve mjög mig hefði langað að komast til ættjarðar þeirra og með hve einkenniiegum hætti sú ósk hefði ræst árið 1870 -- þegar Frakkar og Þjóðverjar áttu í ófriði eins og nú.s) Á hinu undurfagra föðurlandi þeirra hefði eg dvalið tólf ár og sagði eg þeim ýmislegt af veru minni þar. Sjúklingarnir hlýddu á með hinni mestu athygli og báðu mig stöðugt um að halda áfram. Eg gerði það líka enn þá nokkra hríð, sótti þvi næst gjafir mínar, er eg úthlutaði nieðal þeirra. Þakklæti þeirra fæ eg ekki lýst. Eftir þennan inngang kom því næst aðalatriðið: undir- búningurinn undir móttöku hins heilaga sakramentis. Það tók nokkuð langan tíma, því eg varð að ganga frá einu rúminu til annars og gat ekki tekið nema einn fyrir í einu. Eg hafði ekki lokið þessu fyr en tæpri stundu áður en hátiðahöldin áttu að hefjast. Af veislunni sjálfri er það að segja, að hún fór hið prýðilegasta fram. Meðan á borðhaldinu stóð var söngur og hljóðfærasláttur, meira að segja leikinn sjónleikur. Borð vóru sett fyrir um 400 manns. Frönsku fangarnir 1) Sbr. »Nonni und Manni«. Pýð. 2) Sbr. »Nonni«. Pýö.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.