Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Síða 38

Eimreiðin - 01.01.1921, Síða 38
38 HJÁLP. [EIMREIÐIN grynna á skuldunum. Og haldið þið kannske að hann hafi ætlað sér að »leggja inn« þessar rjúpur? Ó nei, bara éta þær. Það þykist þurfa að lifa eins og greifar þetta fólk þó það nenni ekki að vinna. Konsúlsfrúin hnykti til höfðinu eins og hún setti púnkt í samræðurnar. Hinar frúrnar hölluðu sér áfram með sammála samþykt. Sút- arafrúin var ofurliði borin í »Discussioninni« og henni fanst eins og hún hefði hrapað um þrep í frúarstiganum. folmyndin í þessum umræðum kaffisystranna var Jón i Skúrnum. Hann var »blásnauður vesalingur«, sem hafði farið til rjúpna daginn fyrir Þorláksmessu, hrapað og skotið sig í lærið. Nú lá hann dauðsjúkur heima í allri fátæktinni og getuleysinu hjá taugaþreyttri konu og átta skælandi krökkum og jólin dag frá dyrum. Hann var sannarlega upp á guð og góða menn kominn eins og konsúlsfrúin sagði. Konsúlsfrúin dæsti. Hún var nýkomin heim úr kaffi- drykkjunni og hitti mann sinn í hornstofunni. Hún kom sínum þriflega búk þægilega fyrir í lágum hægindastól og horfði á mann sinn, sem svarf ólundarlega neglurnar. — Heyrðu, mér finst við verða að hjálpa eitthvað upp á veslingana þarna í Skúrnum. Það er vist auma ástandið fyrir þeim svona rétt um jólin, og af því að Stína greyið var nú einu sinni vinnukona hjá mér finst mér ég verði að láta hana njóta þess að hún var dugleg. Raunar ætlar nú Kvenfélagið að gefa þeim eitthvað en það verður nú víst ekki nema fyrir læknishjálpinni, og svo vildi ég gjarna sýna einhvern lit sjálf. — Hvað þarftu mikið? Konsúllinn hætti að sverfa negl- urnar og tók upp veskið. — Uss! Ertu frá þér maður. Til hvers heldur þú sé að gefa þessu fólki peninga! Þarna eru karlmenn lifandi komnir. Rað yrði til þess að það keypti einhvern bölv- aðan óþarfann, hver veit hvað, einhverja óhollnustu. Nei, ég ætla að tína til eitthvað úr búrinu og ef ég mætti fá einhverja flík úr búðinni. — Guðvelkomið. Konsúllinn geispaði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.