Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 39

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 39
EIMREIÐINl HJÁLP. 39 En ég er að hugsa um, hvort ég á að fara með það sjált eða senda Helgu með það. Konsúlsfrúin fitlaði hugs- andi við dýrindis hálsmenið. Hér var úr vöndu að ráða. Umsvifaminst var að senda Helgu vinnukonu með bagg- ann, en það sýndi þó ennþá meiri fórnfýsi og umhyggju fyrir fátæklingunum að fara sjálf. — Skyldi læknisfrúin? Hún hafði sagt þessi tíðindi við kaffidrykkjuna og verið hvatamaður að því, að Kvenfélagið gæfi. Hún ætlaði líka að gefa sjálf. Skyldi hún fara sjálf eða senda? Ef hún bara vissi það. Henni var ekki nóg að gefa bara. Það var auðvitað sælt, en sál hennar heimtaði metnaði sinum full- nægt með því að vera læknisfrúnni fremri í aðferðinni. — Farðu sjálf og taktu Helgu með þér. Hún getur borið böggulinn, sagði konsúllinn og brosti að vandræð- um konu sinnar. - Ég er ekki að hugsa um það, flýtti frúin sér.að segja. En þetta var þó heillaráð. Ekki vegna þess að Helga þyrfti að bera böggulinn, en læknisfrúin mundi áreiðan- lega ekki hafa það svona. Menn verða að vera dálítið frumlegir. Það er ekki nóg að tilgangurinn sé góður ef formið er pokalegt, það eru ekki nema smásálir, sem gera sig ánægðar með það. Það á að vera samræmi í hlutunum. Mentað samræmi. Hún stóð á fætur og flýtti sér út úr stofunni með þeim þéttleik sem henni var áskapaður, og þeim öruggleik, sem tekin ákvörðun veitir miklum og góðum sálum. Í skúrnum ríkti sorg og gremja, þjáningar og vanstill- ing, þegar konsúlsfrúin ásamt Helgu vinnukonu kom þangað til hjálpar og huggunar. þær komu mátulega til þess að heyra niðurlagið á ávitunarræðu yfir næst elsta krakkanum, sem olli of miklum hávaða. Ef til vill hefði ræðan endað með viðeigandi kinnhesti hefði konsúlsfrúin ekki drepið á dyrnar. Hún gekk inn síðan. Skúrinn var ekki þiljaður í sundur, heldur var alt í senn eldhús, svefnstofa og barnaherbergi. Megna gufu og ólykt lagði að vitum konsúlsfrúarinnar og réðist með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.