Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 51

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 51
EIMREIÐINJ AÐFLUTNINGSBANNIÐ. 51 formælendur en mig, en ekki einungis þeir bestu, heldur sérhver, sem ann því, á að leggja þvi lið. Kostir vinsins og ókostir. Áður en vér snúum oss beint að aðflutningsbanninu, skulum vér nánar athuga kosti og ókosti vínsins. Vísindin hafa haldið því fram, að ókostirnir yfirgnæfðu langsamlega kostina. Samt hafa margir eigi vijjað trúa þeim sannleik. Skal því ræða það atriði frá báðum hliðum. Kostir vínsins eru einkum tveir, og er það efamál, hvort unt sé að finna nokkuð annað, er telja megi þvi til gild- is. Annar er sá, að það er ómissandi í lyf. Þetta er þó því skilyrði bundið, að vínið sé i höndum þeirra manna, sem nægilega þekkingu hafa til þess að skainta það og blanda öðrum tegundum lyfja. Kokain og ópíum er á sama hátt óneitanlega ómissandi lyf, þótt takmarkalaus neytsla þess sé banvæn, enda eigi leyfilegt að selja það, nema eftir læknaráði. Þessar tegundir allar lúta því eðli- lega sama lögmáli, að vera bætandi, ef notuð eru sam- kvæmt reynslu og þekkingu læknavisindanna, en banvæn, ef út af er brugðið. Hvað er þá óeðlilegt við það, að skipa þeim öllum á sama bekk? Selja engar og neyta engrar nema að lækna ráði? Hinn kosturinn er sá, að það eru handhægar góðgerðir að veita vín. En getum vér talið það góðgerðir, að byrla mönnum þann drykk, sem að síðustu deyfir og drepur bæði andlega og likamlega krafta? Eg held, að orðið »góð- gerðir« geli tæplega náð þvi hugtaki. Ókostir vínsins verða óneitanlega miklu þyngri á met- unum. Fyrsti ókosturinn er fjárfúlgan, sem varið er til víns- ins. Hún er óneitanlega óþörf og mætti sparast. Því er að vísu haldið fram, að jafnmiklu fé sé oft eylt i annan ó- þarfa af þeim, sem eigi neyta víns, og má það vel vera satt, þó má spara þá upphæð. Annar er sá, að vínið er handhæg vara að tolla. Fjöldi manna kalla það kost, en það er í raun réttri stór ókost-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.