Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Page 54

Eimreiðin - 01.01.1921, Page 54
54 AÐFLUTNINGSBANNIÐ [EIMRKIÐIN nýr. Hann er hvorki meira né minna en tveggja alda gamall. Bannhugmyndin er heldur ekki ný, hún er ná- kvæmlega jafngömul. Árið 1721 berst Jón biskup Árnason fyrir því, að bannaður sé brennivínsflutningur til lands- ins. En fær daufar undirtektir bjá landsmönnum. Hann gefur þó eigi upp alla von, en berst enn af alefli fyrir banninu. 1733 hefir honum tekist að fá marga bestu menn landsins á sína skoðun. 22. júlí s. á. er samin, af Alþingi, bænaskrá tíl konungs, þar sem tarið er fram á algert aðflutningsbann á brennivíni, af þvi það spilli mörgum bestu mannsefnum þjóðarinnar og geri þá líkari skepnum en mönnum. Það komst þó aldrei í framkvæmd. Það þurfti sem sé, að hlúa að einokunarversluninni á kostnað landsmanna bæði á þessu sviði sem öðrum, og bátt á aðra öld reirði Bakkus helfjölra sina fast og laust um fjölmarga mæta syni landsins. Dómurinn var fallinn. Hugmyndin fædd, en bölið var enn lengi óbætt. Þegar bindindisstarfsemin, sem var eðli- leg afleiðing af þróun mannsandans, myndast, tekur hún málið til meðferðar. Takmark hennar var að útrýma böl- inu að fullu. Hún.safnaði mörgum mönnum undir merki sitt og hugsjónin var sú, að ná öllum. En það hlaut að taka afarlangan tíma. Sjóndeildarhringur margra var enn of þröngur, andlega þrekið enn of lítið og þótt reglan ynni töluvert á, var sigurinn of seinfara. Bölið heimtaði of miklar fórnir. Pessvegna var það ráð tekið, að gera bölið landrækt með lögum. Það hefði, í raun og veru, verið ákjósanlegast, að einstaklingurinn hefði sjálfur verið svo andlega þroskaður, að geta hafnað þvi án lagaboða. En því var ekki að fagna, að minsta kosti ekki fyrst um sinn. Það væri líka óneitanlega æskilegast, að einstakling- urinn væri svo andlega þroskaður, að hann félli eigi fyrir freistingum, sem tæla til stuldar, fölsunar eða annarar hrösunar, þá þyrftum við engin hegningarlög. En meðan tilfinningin rikir teljast lögin nauðsynleg og eru bannlögin þar ekkert undanskilin. Það væri óneilanlega æskilegast, að eðlishvöt mannsins væri sú lýsandi stjarna, sem ávalt benti viljanum og framkvæmdunum í þá átt, er oss væri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.