Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 58

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 58
58 AÐFLUTNINGSBANNIÐ [EIMREIÐIN lögin færi sömu leiðina. En þjóðinni er það vel ljóst, að hvorttveggju lögin eru henni tii blessunar, fái þau að standa og starfa, og það gera þau megi hún ráða. Mönn- um er það og vel Ijóst, að sum lög geta gert gagn, jafn- vel þótt þau séu margbrotin, hvað þá ef þau fengi að njóta sfn. Þess vegna á að fiamfylgja þeim eftir megni og tryggja þau eftir þvi sem reynslan kennir, en nema þau ekki úr gildi. Önnur synd bannlaganna er talin sú, að þau hafi kent mönnum að drekka alls konar ólyfjan, svo sem, brenslu- spritt, hármeðul, benzin og fleira, og þess vegna er heimt- að, að þau séu þegar afnumin. En þetta er í fylsta máta rangt. Því er sumpart haldið fram af fávisku, en sumpart af ásettu ráði, móti betri vitund, og er þá notað aðeins sem vopn er vinna á lögunum ógagn. Ef vér leitum að orsökinni, þá sjáum vér fljótt, að það eru gamlar brenni- vínsfýsnir, sem hér eru að störfum. Eftir að sómatilfinn- ingin og mótstöðuaflið voru svœfð í brennivíni, var auð- velt að drekkja þeim í ólyfjan. Sú synd hvílir því á herðum gömlu brennivínssalanna en ekki á bannlögunum. Eða vitið þér mörg dæmi þess, að óspiltir menn hafi byrjað á því af sjálfdáðum að leggja sér ólyfjan til munns? Þriðja syndm, sem lögunum er eignuð, er vínnautn ungdómsins, þeirra er eigi höfðu lært það áður en bannið kom. Fyrir því er færð sú ástæða, að það þyki frægð að vera fullur á móti lögum. Þetta er einnig í íylsta máta rangt. Aðal sökin liggur hér hjá veitandanum, sem í flest- um tilfellum er stærsti lögbrjóturinn. í öðru lagi á vín- nautn þeirra rót sína að rekja til áhrifa frá eldri mönn- um, er draga þá með sér inn á þessa braut, og í þriðja lagi arfgeng fýsn frá forfeðrunum, fýsn, sem smátt og smátt hyrfi ef henni væri aldrei fullnægt. Þér annbann- ingar! Kafið ofan í djúpið eftir sannleiksperlunni áður en þér fellið dóma yðar um bannlögin. Hræðist eigi birtu hennar þótt hún í fyrstu hafi óþægileg áhrif á sjóntaug- arnarl Rannsakið málið i Ijósi hennar og munuð þér sannfærast um, að dómur yðar, sem þegar er fallinn, er fálm hins blinda út i loftið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.