Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 59

Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 59
EIMREIÐIN) AÐFLUTNINGSBANNIÐ 59 Áhrif barwlaganna. í sex ár hafa lögin staðið. í sex ár hafa þau verið tröðkuð, brotin og svívirt. í sex ár hefir því verið haldið fram af óvinum þeirra, að þau ættu engan tilverurétt, sjálfsagt að brjóta þau, brjóta þau svo að eigi væri unt að koma tölu á brotin. Þá grdi að afnema þau á eftir. Því miður hafa ofmargir fylgt þeim ráðum, þótt ófögur séu. Samt er ætiast til þess að lögin hafi borið blessunar- ríkan árangur. Og samt hafa þau borið slíkan árangur, og hann miklu meiri en vænta mátti, er etja var við slíkar árásir. Það er þýðingarlaust að berja höfði við steininn og neita því. Ferðist sjálfir um landið og dæmið á eftir. Spyrjið um breytinguna í sveitunum. Lítið á strandferð- irnar og sjáið nruninn þar frá fyrri tímum. Minnist loka- dagsins i Reykjavík frá eldri tímum og berið hann sam- an við lokadaginn nú. Getið þér svo neitað áhrifum laganna þrátt fyrir alt? Nei og aftur nei! Rað er ekki einungis að mestur hluti alþýðunnar hafi minkað vin- nautnina síðan, heldur sieinhœlt henni. Þetta er ekki sagt út í bláinn, það er sagt af reynslu og þekkingu á málinu um land alt. í fjölmennustu stöðum landsins finnast, að vísu, enn menn úr þeirri stétt, sem halda áfram, en þeir eru miklu færri, sem betur fer. Afleiðingin er miklu meiri vellíðan stéttarinnar. Því hefir verið haldið fram, að nú sé flutt jafnmikið eða meira vín til landsins árlega, en nokkru sinni fyr, og miklu meira fé gangi nú til vínkaupa en áður. Þetta má vel vera satt, um það ætla eg ekki að deila. Samt sjást hin góðu áhrif, einmitt af því, að alþýðan, sem síst mátti missa, er hætt. Embættismenn og mentamenn, kaup- menn og verslunarmenn hafa átt miklu erfiðara með að beygja sig undir ákvæði laganna. En þeir hafa haft meiri hyggindi til að dylja það, og er það í raun og veru kost- ur á suma vísu. Þótt hinsvegar sé ilt til þess að vita, að leiðtogar þjóðarinnar skyldu fyrst og mest sporna á móti beill og velmegun landsins. Kaupmanna- og verslunar- mannastéttinni, þar með taldir þeir, sem kynnu að hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.