Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 61

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 61
EIMREIÐIN] AÐFLUTNINGSBANNIÐ 61 þau hefðu barist með þeim vopnum, að beita öllu afli sínu til verndunar laganna og fært þó rök fyrir því, að þau væru landinu til óheilla, þá hefðum vér borið virðingu fyrir aðferð þeirra, þótt skoðun þeirra færi í aðra átt en vor. Fyrsta og eina skilyrðið til að meta heill eða böl laga er það, að þau séu haldin. Sum af lögum vorum hafa eigi staðist slíkt mat. Þess betur sem þau hafa verið haldin, þess meiri óheill hafa þau leitt yfir landið, og má þar til nefna fiskisamþyktir og fleira. Frá slíkum lögum er þá veitt undanþága, eða numin algerlega á brott. En eiga bannlögin nokkuð skylt við þau lög? Nei. Pví þess betur, sem þau eru haldin, þess meiri blessun hafa þau í för með sér. Þessvegna gátu andbanningar heldur eigi lagt á þau þann eina rétta mælikvarða, sem lög eiga að mælast eftir. Þeim var það fullljóst, að það yrði engin sigurför fyrir þá. Sú krafa að afnema lög af þeirri ástæðu að þau séu brotin, er svo tjarstæð að undrun sætir að nokkur blöð og nokkur maður skuli eigi bera kinnroða fyrir að ljá henni fylgi sitt. Hvað mættum vér þá afnema mörg lög á landi voru, ef sú regla væri látin gilda? Eða halda menn, að ef byrjað er á bannlögunum, að fleiri komi eigi á eftir? Jú! Það er áreiðanlega sú hættulegasta braut, sem vér getum farið út á. Ymsar tiUögur andbanninga. Það hafa komið fram ýmsar tillögur frá andbanningum um að breyta frá því sem nú er. Þeir, sem lengst hafa gengið, vilja algert afnám laganna. Allar tegundir vins verði leyft að flytja inn og sérhverj- um leyft að kaupa það og selja sem hverja aðra vöru. Þessi tillaga á þó ekki helming af fylgi andbanninga sjálfra, hvað þá allrar þjóðarinnar og eru það ein áhrif laganna. Um hana þarf ekki að fjölyrða. Hún er fædd feig. Aðrir vilja láta landið hafa einkasölu á víninu. Fað á að flytja inn allar tegundir og selja hverjum, sem hafa vill. Öllum velsæmisbrotum, sem af ölæði stafa skal hegnt. Greinargerðin er sú, að ríkið fær fé af vínversluninni. Og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.