Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 64
64 AÐFLUTNINGSBANNIÐ [EIMREIÐIN Eg minnist þess, að á meðan ófriðurinn geisaði, var út- flutningur á vini bannaður úr Bandaríkjunum. Farmaður nokkur, er staddur var i New York varð uppvís að þvi, að smygla út á skip 60 flöskum af víni. Jafnskjótt og það varð uppvist, var honum, ásamt yfirmanni hans varpað í fangelsi á meðan rannsókn fór fram í málinu. Hinn fyrri var ákærður fyrir lagabrotið, hinn siðari fyrir hylmingu. Þeir litu svo á málið þar, að hann hlyti að hafa orðið var við flutninginn og hefði þegar ált að kæra hann eða sæta sömu refsingu ella. Þrem dögum siðar var þeim slept úr fangelsinu gegn 2500 dollara greiðsiu fyrir hvern þeirra. Það hefði þótt þungur dómur hér á voru landi, en þannig líta Ameríkanar á smálaga brot. Þeir láta ekki sökudólgana gera grín að sér um leið og þeir snúa baki að þeim. Menn halda, ef til vill, að þetta sé tilgáta ein, en það er það ekki, það er sannanleg staðreynd. Strand- lengja vor er svo örðug og strjáibygð, að eigi er unt að koma við svo öflugri löggæslu að eigi geti ávalt eittbvað sloppið í gegnum greipar hennar. Enda er þess engin þörf. Það á að taka svo bait á þeim brotum, sem upp komast og framin eru í gróðaskini, að viðkomandi sjái sér ekki fært að gera fleiri tilraunir, og að aðrir hafi ótta af óför- um hans. Menn, sem ákærðir eru fyrir ölæði skulu að jafnaði fá væga dóma 10—25 kr. ef þeir eru ölvaðir af hreinum vinanda. Séu þeir aftur á móti ölvaðir af ólyfjan skal dómurinn þrefaldast. Er þá frekar fyrirbygt, að menn kenni ólyfjan um þótt annað sé drukkið. Þessa dóma mætti þó enn milda, eða jafnvel sleppa alveg, ef viðkom- andi gefur nægar upplýsingar um þann, sem selt hefir honum vinið. Mætti jafnvel heita verðlaunum fyrir þær upplýsingar, því þær rætur á að rífa upp og eyðileggja. Konsúlabrennivínið á að afnema. Það er ekkert annað en undirlægjuháttur stjórnarinnar, að veita þá undanþágu. Það á að hafa strangt eftirlit með pöntun og úthlutun lyfjabúðanna og taka alla lyfseðla lækna, sem gefnir eru út á vín, til athugunar og samanburðar. Sannist að lækn- ir selji vín öðru vísi en sem lyf og í stærri skömlum en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.