Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Page 71

Eimreiðin - 01.01.1921, Page 71
æiMRElÐIN] UM LISTIR ALMENT 71 fyrir fullkomnu listaverki eru þrjú: Samstilling (compositi-. nn), eining (organisation) og samræmi (harmony). Jafn- "vægi er einnig mikilvægt atriði. Petta er alment og óbreyt- anlegt lögmál og er eins nauðsynlegt eins og t. d. staf- rófið í rituðu máli. Öll þau verk, sem fylgja þessum regl- um, geta því talist listaverk frá listfræðilegu sjónarmiði, liversu langt sem úrúrdúrar stefnanna og öfgar hafa leitt iiöfunda þeirra. Dæmist þau óhæf, þá er það að eins frá almennu sjónarmiði séð. Nýtísku listamenn saka gamla skólann um allskonar goðgá og kalla stefnu hans ljósmynda-stefnu, yfirborðs- stefnu o. s. frv. Hann reyni að eins að ná því, sem aug- að sér, en ekki því sem andann dreymi; andinn sé þó holdinu meiri o. s. frv. Sjálfir segjast þeir færa út svið listanna, með þvi að hefja þær úr kreppu hins sýnilega heims, inn á ótakmarkaðar veraldir ímyndananna. En skrítileg virðist aðferð þeirra í augum hlutleysingja. Tilgangi sínum hyggjast þedr að ná með því að líkja eftir snillingum, sem uppi voru löngu fyrir gerbótatíma- bilið. Þessvegna kalla þeir stefnu sína afturhvarfsstefnu. Pá þykir golt listaverk á þeirra vísu, ef það er sem lík- ast því sem börn teikna, áður en þau hafa lært að draga iinu. Þessvegna kalla þeir stefnu sína einnig frumstefnu. Má þetta undarlegt virðast, því þetta eru alloftast menn, sem hafa fullkomnustu skólaþekkingu á bak við sig. Þetta 'verður varla skýrt með öðru en því, hvað byltingar og breytingarlöngun er alríkjandi í heiminum. Fáránlegast af öllu þessu er þó ímyndunar-stefnan. Kennir þar margra furðulegra grasa. Höfundar hennar og fylgendur fylgja að vísu ströngustu listareglum, hvað samstilling, eining og samræmi viðvíkur. Pað er vanda- laust hverjum, sem með kann að fara, og einfalt eins og t. d. rímreglur í ljóðum. En hlutir þeir, sem þeir sýna, eru ekki af þessum heimi. Það er hvirfilvindur þeirra eigin imyndana, sem enginn óbrjálaður maður getur ráðið í, nema þeir sjálfir og þeirra líkar. En til hvers er þá listin •orðin, ef hún verður ekki skilin, nema af sérfræðingum? Þeir, sem lengst fara í þessa átt, gefa ekki myndum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.