Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 76

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 76
76 UM LISTIR ALMENT [EIMREIÐliVC Trúin er máttur, óþektur og of lítið notaður. Þar varðar mestu að trúa vel. Bölsýnið er ein af þeim spillingum, sem okkur bafa borist frá Danskinum. Hver sem læknað getur það þjóðarböl, hefir gert skyldu sína í lífinu. Svo er máttur viljans mikill, að næstum alt sem maðurinn vill, það er eða verður. Mikið má ef vel vill. Barnið endurtekur ekki þann leik, sem það einu sinni hefir náð, heldur byrjar það á nýjum og erfiðari. Allir menn eru börn, að eins mismunandi stór. Listamaðurinn spreytir sig ekki á því sem er auðveldast, heldur á því sem er erfiðast. það fullkomnasta og fegursta sem við þekkjum af verkum skaparans (= lögmál náttúrunnar?) er mannslíkaminn. Hann er fullkomið listaverk út af fyrir sig. Þessvegna skyldi enginn hneykslast á að sjá nakinn likama á listaverki. Fötin hylja fegurðina, einkum þegar þau eru jafn luraleg og nú á sér stað. Tískan er líka til fyrirstöðu. fað kemur skýrast og skoplegast fram, þegar horft er á gamlar kvikmyndir. Tískan tekur fegurð og þægindi aldrei til greina. Listamaðurinn verður að framsetja hugsjón sína með táknum þeirra hluta, sem við þekkjum og skiljum. Hvernig færi það á málverki að láta t. d. kýr tákna »Sorg«? Það gæti að eins átt sér stað, þegar um »kýr-sorg« væri að ræða. Við skiljum ekki hina óæðri meðbræður okkar, dýrin, annars værum vér miskunnsamari við þau. Og hvernig ættum við þá að skilja guð, sem við ekki þekkj- um og á að vera manninum meiri?. Hvað þekkir þú fegurra, heldur en ýturvaxna konu, fagurlimaða og velviljaða? Fegurð er ekki að eins hör- undsmýkt og vöðvaprýði, heldur einnig lyndiseinkunn, skapferli og sálarþroski. Konan getur verið tákn og ímynd allra okkar háleitustu hugsjóna, af því við elskum hana. Alt er fagurt í augum ástarinnar. Stórfé er árlega varið til eílingar listum á íslandi; meira en annarstaðar þar sem eg þekki til, samanborið við fólksfjölda. En því fé er mjög óviturlega varið, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.