Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Page 95

Eimreiðin - 01.01.1921, Page 95
EIMREIÐIN] UPP TIL FJALLA 95- þar smálaulir kafloðnar og gular af fíflum og sóleygjum, en þess á milli eru aliskonar blóm og jurtir svo sem hvönn^ maríustakkur, fjandafæla, faxgras o. m. fl. Stakk þessi iudæli gróðurblettur þægilega í stúf við auðnirnar í kring. Jökullinn er þar harður og blágrænn að lit, allur rif- inn og sprunginn; þó er hættuiaust að ganga hann, sé það gert með aðgæslu. Smálækir renna niður um hann allan, en hverfa allir von bráðar niður í blágræn hyldýpis augu eða ker í jöklinum. Syngur og dynur 1 þessum smáfossum svo heyrist langt til. Sunnar með jöklinum er Hrútafell, hátt og tignarlegt með jökulhettu á koilinum, en þrír miklir skriðjökulfossar steypast niður hlíðarnar að austan. í krókunum milli Hrútafells og Langjökuls kváðu vera rústir allfornar, og eru ýms munnmæli um hverjir gert hafi. Um mannvirki þessi heyrði eg ekki fyr en seinna svo að eg gat ekki athugað þau, enda hafði eg ekki tíma til þess. — Sama dag og eg skoðaði upptök Fúlukvíslar, Fögruhlið og jökulinn, gekk eg austur á Strýlur í Kjalhrauni. Þar er uppvarp hraunsins, strýtur og stapar, og geysistór gígur fullur af storknuðu hrauni. Strýtur eru 872 m. yfir sjó og hailar hrauninu nokkurn- veginn jafnt frá þeim tii allra hliða. Sunnan til í hraun- inu er staðurinn, þar sem Reynistaðarbræður urðu úti haustið 1780. Kvað vera mikið af beinuin af fénaði þeirra i lautinni, þar sem tjald þeirra stóð. Því miður gat eg ekki komið þangað, þar eg vissi ekki hvar leita skyldi staðarins. Austan við Hrútafell eru »Hlaupin« á Fúlukvísl. Hefir hún grafið sig þar gegnum hraunið á dálitlum kafla og myndað þröng gljúfur, svo að víða má hlaupa yfir þau og á einum stað er ekki breiðara en tæpur metri yfir„ Byltist áin þar kolmórauð undir og hefir grafið og sleikt. skápa og hvelfingar i hraungrýtið, svo að undurfagurt er að lita. Nokkru áður en Fúlakvísl fellur í Hvítárvatn breiðist hún út á víðáttumiklum eyrum; þar er hið svo nefnda Hvítárnes. Eru þar stararflóar miklir, og slægjur — sem enginn getur notað — og beit með afbrigðum góð. Sunnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.