Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 104
104 TRÚARBRÖGÐ OG VÍSINDI IEIMREIÐIN óyggjandi grundvallarsetningar: 1., óbreytileiki eða varð- veisla efnisins. Sé t. a. m. einhver hlutur brendur, þá eru efni hans ekki þar með glötuð, heldur halda áfram að vera til, að eins í öðru formi. 2., varanleiki vissra »frum- efna«, er efnafræðin hefir leitt í ljós. 3., að ákveða eðli efnasambanda. 4., varðveisla og ummyndun efnisaflsins (energy). Auk þessara grundvallaratriða eru önnur eigi siður markverð. Einu þessara atriða er lýst með þessari alþektu setningu: »Ex nihilo nihil fit« (ekkert verður af engu). Önnur slík, einnig á latnesku máli. hljóðar svo: »Omne vivum ex ovo« (líf fæðist af lífi). Enn önnur tekur fram grundvallarhugsun erfikenninsarinnar: »Likt verður af liku«. f*essi niðurstaða vísindanna kemur heim við orð biblíunnar, þar sem hún segir: »Hvort geta menn lesið vinber af þyrnum eða fíkjur af þistlum«. Enn má benda á lögmál þróunarinnar, svo sem það er nefnt. Pað má lýsa því stuttlega með þessari setningu: »Kyn eða kynferði má bæta«. Þau taka bótum stundum fyrir úrval náttúr- unnar einnar, sem veldur því þá um leið að hæfasta lifið lifir af, eða þá að þetta verður á annan hátt. Darwin og Wallace hafa, sem kunnugt er, rannsakað lögmál þróunar- innar, og hafa oft verið misskildir, en á grundvelli rann- sókna þeirra hafa stórkostlegar framfarir orðið síðustu sextíu árin. Nú spyr eg: Er nokkurt atriði í öllum þessum grund- vallarsetningum vísindanna, er komi í bág við trúarbrögðin, þann átrúnað, er felst að baki öllum trúarbrögðum? Eg hygg ekki að svo sé. Starf vísindanna er það, að leita sannleikans, sannleika, þar sem hægt er að koma við beinum sönnunum. En á leið rannsóknanna komast menn oft ekki lengra, en að telja þetta eður hitt meira eða minna sennilegt, meira eða minna vist, og þá er sannleik- urinn skilyrði bundinn. Stundum falla gömul sannindi fyrir nýjum, er þá annaðhvort takmarka hin gömlu eða leiða þau lengra áleiðis. Nú held eg því fram — eg veit ekki hvort þér fallist á þetta með mér eða ekki — að slik sannindi, sem eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.