Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Page 107

Eimreiðin - 01.01.1921, Page 107
EIMKEIÐINJ TRÚARBRÖGD OG VÍSINDI 107 fangsgefni þeirra er það, að ná í sannleikann. Og ekki að eins vísindamennirnir eiga að gæta þessa, heldur og sagnfræð- ingar, fjármálamenn t. a. m. Sannleikurinn skyldi vera þeirra eina takmark. Lotning fyrir sannleikanum er byrj- un og endi allrar þekkingar. Án sannleika er engin dygð örugg. Sá maður, er opnum augum fengi sig til að umhverfa staðreyndum til þess að styðja einhverja eftirlætistilgátu hans, eða breyta texta einhvers handrits til þess að koma að einhverri uppáhaldslrúarsetningu, hann er hvorttveggja, óhæfur vísindamaður og óhæfur guðfræðingur. Afturhalds- seggurinn er jafnmikill óvinur sannleikans og sá, er hetir brögð í frammi í guðrækilegum tilgangi. Vísindamaðurinn getur haft hina eða þessa galla, en eitt má hann með engu móti skorta: heita sannleiksþrá, hann þarf að vera svo góður innan ryfja, að hann visi öllu, öllu á bug, er hann veit að ekki er satt. Hugarstefna hans öll gerir það að verkum, að hann rís ósjáifrátt öndverður gegn öllu sem er ósannað, vafasamt, eða á skilt við erfikenningu, ef á að neyða slíku upp á hann sem trúargrein, er ætlast er til að hann gleypi við að ósönnuðu máli. En jafnfús er hann til, eða ætti að vera það, að taka við hverjum nýjum sannleika, hversu mjög sem hann kæmi í bág við fyrri hugmyndir hans eða niðurstöður. En hann krefst vissu um það að það sé í raun og veru sannleikur. Ef fullyrt er að eitthvað sé staðreynd, krefst hann þess að hún sé prófuð á réttan hált. Efnafræðisleg staðreynd verður að prófast efnafræðislega. AQfræðislegar setningar verða að prófast eftir viðurkendum lögum afl- fræðinnar. Handrit verða að prófast eftir þeim lögum, er gilda um vísindalega gagnrýni. Sögulega viðburði verður að meta eftir þeim reglum, er gilda um sögulegar rann- sóknir. Ef koma Jesú Krists á jörð vora er — eins og eg tel vafalaust — sögulegur viðburður, en ekki að eins harnaleg trú, þá verður hann óhrekjandi, ekki fyrir það, að honum sé trúað í einfeldni hjartans, heldur með því að sýna, að hann standist prófun sögulegrar gagnrýni. Sama máli er að gegna um staðreyndir sálarlifsins, er að eins verða greindar andlega, þær verða að prófast eftir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.