Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 112

Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 112
112 TRÚAHBRÖGÐ OG VÍSINDI lEIMREIÐIS er nú frásögn, spádómur eða dæmisaga, er þar sagt frá hinum æðsta dómara allra manna á þann hátt, að hann stefnir fram fyrir sig öllum þjóðum, og hann skilur þá eins og hirðir skilur sauði frá höfrum, og skipar sauð- unum til hægri, en höfrunum til vinstri hliðar, og segir við þá sem honum eru til hægri hliðar: »Komið, þér ást- vinir föður míns og eignist ríki mitt«, og við þá, sem eru honum til vinstri bliðar: »Farið frá mér, bölvaðir, í eilífan eld«. Þér þekkið öll þennan stað í Matt. guðspj. 25, 31—46. Það sem vekur mesta undrun, en bregður um leið nýju ljósi yfir málið, eru forsendur dómsins, sem engan veginn koma heim við trúarsetningar kirkjunnar eða hártoganir ýmsra guðfræðinga. Feim til mikillar undrunar hijóta hinir réttvísu blessunina, ekki fyrir neinn sérstakan rétttrúnað, ekki fyrir kraft neinnar blóðfórnar, og hinir vondu hreptu bölvunina, ekki fyrir skort á rétttrúnaði, né heldur sakir ófriðþægðra synda eða vanrækslu sakramenta. Hið alls eina sem hér skar úr var þetta: Gafstu hinum hungraða að eta? Gafstu hinum þyrsta að drekka? Hýstir þú þurf- andi útlendinginn? Klæddir þú klæðlausa? Vitjaðir þú sjúkra? Veittir þú aðstoð bandingjum? Vissulega er aftur beint að oss með tvöföldu afli gömlu spurningunni: Hvers krefst eilífðin af þér? Þessar einföldu, almennu skuldbind- ingar um að sýna af sér réttlæti, miskunn, mannúð ráða úrslitum í hinum síðasta dómi sálnanna. Sérhver maður ber úr býtum það sem hann heflr aðhafst í þessu lífi, hvort ssm það hefir verið gott eða ilt. Þetta er kenning Krists. Er hún í nokkru ósamræmi við vísindin? Er ekki alt hér í samræmi við aðrar guð- dómlegar kenningat ? Að menn lesa ekki vinber af þym- um eða fíkjur af þistlum. Að sá sem sáir í holdið upp- sker glötun af holdinu. Að sá sem sáir í andanum upp- sker af andanum eilíft líf. Að þeir eru hæfastir fyrir %nn- að líf, sem voru hæfastir í þessu lífi. Að guð vill ekki að vér vöðum reyk. Að öll sköpun drottins er ein heild, og að hans miklu fyrirætlanir liggja eins og einn þráður gegnum öll verk hans og alla vegu hans. — S. G. þýddi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.