Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 114

Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 114
114 RITSJÁ IE1MREIÐIN af þvi er hægt að vera sammála, ef menn klæða sig ekki i ein- hvern fyrirdæmingarham og setja beinlínis upp rannsóknardóm- arabriilur áður en menn byrja að lesa. Lang mest af efni þessara prédikana er hinn gamli og þó sí-ungi fagnaðarboðskapur kristin- dómsins, sem allir kristnir menn hljóta að mætast i. Og annað munu menn og verða sammála um i þessu efni, og það er, að hér sé hin kristna lífsskoðun sett fram af snild, þvi að hér fylgist að grunduð þekking, óbifanleg sannfæringarfesta og sér- stök náðargáfa málsnildarinnar. Er ekki vanþörf á einhverjum slíkum frjóvgandi straumum yfir akurinn. Og þá væri of skamt horft, ef vakningargildi bókarinnar væri ekki metið af því einu, að krafturinn til vakningarinnar hefir verið sóttur að sumu leyti i þær uppsprettur, sem maður hefir ekki fundið sjálfur eða hirt að nota sér. Erum við þá vaxin svo langt fram úr postulanum Páli, að við getum ekki staðið okkur við að segja með honum: »Hvað um það! Pað er nóg að Kristur er boðaður á allan hátt«? Prédikanir þessar, sem höf. kallar »Árin og eilifðin«, eru 34 að tölu. Er ekki fyigt stranglega textaröðum kirkjuársins, svo að bókin nægir til húslestra árið um kring víðast hvar. Er hér auðvitað ekki rúm til að ræða einstakar prédikanir í þessari ritfregn. Prédikanirnar eru allar veigamiklar, efnið dregið víða að og sett fram á Ijósu og fjörmiklu máli. Er fjöldi vandamála ræddur þar af skilningi og lifsreynslu, en þunginn og undir- straumurinn er presónuleg trúarreynsla höf. sjálfs, enda mætti spyrja, hvað annað yfirleitt ætti að gefa kristilegri prédikun gildi og sannfæringarafl. Hann sér jafnan eilifðina bak við árin; hér- vistin verður að eins skilin þegar hún er skoðuð á bakgrunni eilífðar landsins. Það er sú há-kristilega lifsskoðun, og enginn skyldi sakast um það, þótt bæði próf. Haraldur og fjöldi annara kennimanna hafi fengið nýjan eldmóð í eilifðarboðskap sinn frá rannsóknum svokallaðra dularfullra fyrirbrigða. Pað er vonandi að margur eigi eftir að sækja í þessar pré- dikanir alvöru í meðlæti og buggun í mótlæti. Pær vilja áreiðan- lega veita þetta hvorttveggja, og þær gera það, eftir því, sem bók getur gert það. Og þó langar mann stundum er maður les þær til þess að segja eins og Æskines: »En ef þið hefðuð heyrt hann sjálfan flytja þær«. Pví prófessor Haraldur er mælskumaður en í þvi hugtaki er fólgið eitthvað persónulegt, sem ekki verður skilið við manninn sjálfan og lætur aidrei loka sig inni í neinni bók. Bókin er vönduð að öllum ytra frágangi, og er gaman að sjá, að hún er gefin út af mannj, sem ekki hefir fengist við bóka- útgáfu áður og mun ekki heldur hafa ætlað sér að gera sér þetta að gróðavegi, heldur gerir það af áhuga. Slik trú hefir nú um tima verið sjaldfundin i ísrael, og óskandi að fleiri færu á eftir. Pað er ekki vist að það yrði neitt óheilbrigðara yfir öllum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.