Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Page 121

Eimreiðin - 01.01.1921, Page 121
EIMREIÐINI RITSJA 121 sem Vigdís heimtar að sé fullkomið milli hennar og Gríms verð- ur til þess, að sprengja alt og Grimur missir vitið. En Pali rois- tekst að ná tilgangi sínum, því að Vigdís er jafn bundin Grími eftir sem áður, og frestar þvi aðeins að fyrirfara sér, af því a6 enn þá er ekki óhugsandi að Grimi batni aftur. Petta er ófulikorain lýsing á aðalefni bókarinnar. Sagan er sögð með miklum fimleik í frásögn, og furðu vel tekst höf. að halda lesandanum þótt sagan sé annars heldur fáskrúðug og tilbreytingalitil. Samtöl eru víða mjög löng og þung og yfirleitt eru hér persónur, sera mega teljast heldur óalgengar, menn sem aldrei sjást öðruvísi, en að fara að kappræða um allskonar lífs- speki og háfleyg viðfangsefni, og lífsskoðun sú, sem út úr öllu skín, er loðin og leiðinleg. Páll Einarsson verður næstum því óeðlilega frakkur í öllu því illa, og á hinn bóginn undarlegt, hve Vigdís gerir leik að því, að umbera hann og spenna bogann til þess ýtrasta. Alt verður hálf óeðlilegt, og lesandinn hefir mjög á tilfinningunni, að hér sé um hugsunarþraut að ræða, frekar en leik, sem fari fram á veruleikans leiksviði. Svo er og um ytri umgerðina. Eldgosið er mjög óeðlilegt, þetta eilífa eldtré, gnæfandi við himin. Pað er »stíiisérað« eldgos og svo er um söguna alla. Annars gefst islenskum lesendum vist innan skamms tækifæri til, að lesa söguna á íslensku, þvi að nú er hún að koma út í »Lögréttu« og verður vafalaust sérprentuð. M. J. Theódóva Thóroddsen: EINS OG GENGUR. Rvík 1920. Pór. B. Þorlaksson. Frú Thóroddsen er fyrir nokkru orðin þjóðkunn fyrir þulur sinar, en hinu hafa menn ekki alment varað sig á, að hún feng- ist einnig við að skrifa sögur. En nú kemur hér dálítil bók (93 bls.) eftir hana, og eru í henni 8 smásögur. Sögur þessar snerta strax notalegan streng hjá lesandanum, þvi að auðfundið er, að hér er ekki verið að elta neina tísku i skáldskapargerð, heldur er sagt frá hispurslaust og alveg án til- gerðar. Höf. nefnir sjálfa sig réttu nafni og talar um menn, sem nú eru uppi og kemst af án allra þankastryka og slíkra háfleygra skáldatækja, sem nú eru tíðkuð helst til mikið. Hún er með öðrum orðum einstaklega laus við að vilja gera sig að meira skáldi en hún er, og verður við það meira skáld en alment gerist. Nafnið á bókinni bendir á andann í flestum sögunum. Þar er ekki leitað út á nein þokulönd þess óvenjulega eða stórkostlega, heldur eru gripin dagleg atvik, en þó oft valin með auga skálds- ins fyrir því, sem lýsir mönnum og málefnum skarpt og átakan- lega og ræður stóru örlögunum í lifinu. Og enda þótt allar sögu persónurnar séu innan þessa, sem við þekkjum, þá skortir þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.