Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 123

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 123
KIMRElÐINt RITSJÁ 123 Kveður hann svo Vigslóða sinn um petta, og lætur hann birt- ast að ófriðnum loknum til fulls. Ekki verður sagt að alstaðar sé lipurt kveðið í þessum bálki eða eins ljóst og æskilegt væri. En á hitt er þá fremur að líta, að nálega hver hending er þrungin af viti og hugsun, og djúpri, straumþungri tilfinningu. Hann byrjar á Gyðingnum gangandi, Assverusi, sem gengur eins og köttur um alt, öld eftir öld. Hann er tákn þess, sem ógæfu manna og þjóðar veldur: »Sjáðu: eg er afturbaldsins andi«. Þá kemur hann við i Hleiðru gömlu, og hefst nú Vigslóði fyrir alvöru: Blóð og eldur, skeggöld, skálmöld, skildir klofnir. Og svo er komið inn i nútiðina. Eftir nokkur undirbúningserindi hefst aðalkafli bókarinnar, kvæðið »Vopnahlé«. Dátar tveir, sinn úr hvoru liði, talast við ylir »engra manna land« meðan yfir stendur stutt vopnahlé. Kemur fram i viðræðum þeirra skoðun skáldsins á ófriðnum, þessari grátbroslegu vitfirringu, þar sem fáeinir menn tefla miljónum manna eins og peðum á borði og sóa fémætum heims- ins og ávöxtum menningarinnar, þar til striðið sjálft tekur völdin og heldur sinn gang án þess að nokkur ráði við. Vil eg að eins sýna hér dæmi: Vitið — okkar dáðu uppfundningar, það á skuld á skelfingunum hérna. Skaðræðið i höndum óvitanna, gæðalistin beitt til verstu vonsku. Verða kannske endalokin manna sálgun undir sínum handaverkum? Setja þeir jafnört brellur móti hrekkjum uns þeir komast hvorki fram né aftur, kurlast viður sigurvonalausir, neyðast til að bjargast undan byrði bákna-vits síns, þreyttu að eyðileggja? Á eftir þessu langa kvæði eru svo að lokum nokkur kvæði og erindi, sem lýsa þessu sama frá ýmsum hliðum. Vestanblöðin bera með sér, að allmikil misklíð hefir orðið út af þessum kvæðabálki Stephans. Mönnum þykir hann nokkuð sljógskygn á dýrð píslarvottanna og glæsibrag ófriðarins. Pvi miður eru þeir víst of fáir, sem hafa jafn skarpt auga fyrir ógnum og andstygð styrjaldarinnar miklu eins og Stephan G. sýnir i Vígslóða — og þess vegna má veröldin Iíklega eiga von á öðru svipuðu bráðum, og kannske fleiru en einu. Vitrustu mennirnir eru jafnan svo langt á undan tjöldanum. M. J.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.