Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 128
128
NÝJUSTU BÆKUR
[EIMREIÐIN
Nörlyng: Læsning til Geografitimen. Bráðnauðsynlegar bækur
fyrir kennara. Nr. 8. Amerika, ib. 3,60. Nr. 9. Afrika og Au-
stralien. ib. 4,00.
Picton-Turbervill: Kristus og Kvinderne, 5,00.
Pontoppidan: Hans Kvast og Melusine. Saga, 2,75.
Rasmussen, Emil: Skriftemaalsdjævelen. Ný saga af sömu stærð
og með sama sniði og Donna Linda eftir sama höf., 12,65.
Reumert, Edith: Sophie Örsted, 7,20.
Rördam, Valdemar: Gudrun Dyre. 5. útgáfa, 13,20.
Sagn og Historier om danske Mænd og Kvinder, 5,00, ib. 6,00.
Silve, Per: Viser og Kvad, ib. 11,00.
Skjoldborg, Johan: Jens Jakobs Sönner, ib. 12,90.
Statistisk Aarbog 1920, 2,20.
Wildenvey: Den glemte Have. Nýtt kvæðasafn eftir petta norska
skáld, sem Georg Brandes dáist svo að, 7,45.
— Trold i Ord, 7,40, ib. 12,65.
— Den glemte Have, Ungdomsdigte. 3. útgáfa, 7.45.
Zahrtmann, Sophie: Diakonissen (Kirke og Folk, XI.), 2,20.
Bækur þessar má panta gegnum alla helstu bóksala landsins
eða beint frá undirrituðum.
Gleymiö ekki ,að geta höfundarins við hverja bók er pér
pantið! Ársœll Árnason.
DAllir hinir mörgu er gerðust kaupendur að Eim-
reiðinni á siðastl. ári þurfa að eiga hana frá því hún
íluttist beim. Árgangarnir 1918 —19 fást í góðu bandi fyrir
að eins fimtán krónur. Samskonar band geta menn altaf
fengið á hana framvegis. Af þessum árgöngum er svo
litið til að það hrekkur ekki til handa öllum. Komið því
fljótt, því ekki missir sá sem fyrst fær.