Aldamót - 01.01.1894, Síða 4

Aldamót - 01.01.1894, Síða 4
4 sem við þetta tœkifœri var brýnd fyrir þeim, heldr líka yfir höfuð til þess að geta, svo nokkur mynd yrði á, unnið lærisveinsstarfið, sem hinn guðlegi meistari setti þeim fyrir. Og þá var svo undr eðli- legt, að þeir bæði eins og vér heyrum þá gjöra: »Auk þú oss trúna«. Hún var eðlileg, sagði eg, þessi bœn, fyrir læri- sveina Jesú til forna á hinú þá veranda tímabili æfi þeirra. Og hún sýnist vera undr eðlileg fyrir allan lærisveinahópinn hans víðsvegar um heiminn á yfir- standandi tíð. Það má virðast alveg sjálfsögð bœn fyrir gjörvalla kristnina þann dag í dag — þessi orð, stýluð til hans, sem er frelsari mannkynsins og kon- ungr kirkjunnar: »Auk þú oss trúna«. Því það kemr víst flestum saman um það, að nú sé vantrú- aröld í heiminum, meiri vantrúaröld, að því er marg- ir ætla, en nokkurn tíma hefir áðr verið frá því að hið kristilega trúarorð fyrst gekk út til mannkyns- ins. Þeir, sem tekið hafa sér andlega bólfestu í ríki vantrúarinnar og þar af leiðanda afneita opinberan kristindómsins, hrósa — margir hverjir — sigri og happi yfir þvi, að nú sé vantrúaröld, nú loksins sé menn á góðri leið með að hrista af sér það, sem þeir kalla ófrelsisfjötra trúarinnar. Og úr hópi hinna, sem elska drottin Jesúm, orðið hans og guðrikis- málefnið hans, heyrast líka óteljandi raddir í þá átt, að vér lifum vissulega á vantrúartíma, vantrúin hafi nú einmitt svo hræðilega sterkt ríki í heiminum. Auðvitað er sorg, en ekki fögnuðr og sigrhrós þess- ari yfirlýsing samfara, þegar hún kemr úr þessari átt, að sínu leyti eins mikil sorg eins og fögnuðr vantrúarmannanna er mikill, þegar þeir láta til sín heyra um þetta mál. Syrgjandi og áhyggjufullir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.