Aldamót - 01.01.1894, Síða 44

Aldamót - 01.01.1894, Síða 44
44 um tilfellum verða sú, að í lífinu sje meira af sárs- auka en af gleði og vellíðan. Hvers vegna? Hjarta mannsins leitar eptir friði eins og hjört- urinn eptir lindinni. Vjer fæðumst allir með ófrið í hjarta voru, ófrið í samvizku vorri. Sá sársauki er vor sameiginlegi arfur. Það er eitthvað innan í oss, sem hrópar og kallar eins og blindur maður, er villzt hefur rjett fyrir utan sínar eigin húsdyr. Þessi ófriður slokknar, ef maðurinn finnur guð. — Sársaukinn í lífi einstaklinganna fer svo undur mik- ið eptir því, hvort maðurinn finnur frið við guð f trúnni og finnur sig vafinn hans kærleiksörmum, eða hann gengur með ófrið vantrúarinnar í sínum innra manni, sitt innra líf sundur rifið, — óvissuna, sem sífellt er að hvísla í eyru honum: Ef til vill er hann þó til, sá guð, sem þú trúir ekki á, og ef til vill átt þú bráðlega að standa frammi fyrir hon- um. En enginn misskilji. Trúin rýmir engan veginn öllum sársauka burt úr lífi voru. Öðru nær. Opt virðast hinir trúuðu verða meira að líða en aðrir. Það er t. d. ekki svo sjaidan, sem menn líða fyrir rjettlætisins sakir. En trúin rýmir örvæntingarinn- ar tilfinning burt úr hjarta hins líðandi manns og lætur hann finna frið í samfjelaginu við persónuleg- an guð. í því eru trúarinnar miklu yfirburðir fólgnir. VI. Uppspretta sársaukans. Hver er orsökin til allra þrauta mannanna? Hverjum eigum vjer um að kenna, þegar vjer líðum sársauka og kvöl? Eigum vjer að bera sökina á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.