Aldamót - 01.01.1894, Page 51

Aldamót - 01.01.1894, Page 51
51 vinnunni, óánægja með kjör sín, hatur til þeirra, sem vinnuna gefa, opt og tíðum ástæðulítið, er ósjald- an daglaunamannsins sárasta svipa. Af hvorutveggju þessu er bölið runnið, og er auðsætt að syndin er orsökin á báða bóga. Uppreistarandinn, sem nii virðist liggja í loptinu, hellir eldi sínum í sárið. Ef boði kristindómsins væri hlýtt og anda hans veitt viðtaka í hjörtun, mundi leysast úr þessari voðaspurning af sjálfu sjer. Þegar þeir, sem vinn- una gefa, láta sjer í sannleika annt um verkamerm sína, launa starf þeirra sanngjarnlega, bæta hag þeirra að því leyti sem unnt er, kenna þeim þrifnað, sparsemi og reglusemi, leitast við að hafa sem bezt áhrif á þá til alls góðs, svo þeir finna, að húsbænd- um þeirra er annt um andlega og líkamlega velferð þeirra, fara verkaföllin og rósturnar og ósanngjörnu kröfurnar af hálfu daglaunamannanna að fækka. Og þegar verkamennirnir fara að sýna húsbændum sínum trúmennsku og velvild, vilja þeirra hag í öllu og leitast við að inna verk sitt eins vel af hendi og þeim er unnt, mun ágirnd auðmannanna minnka, ranglætið leggja niður halann, hrokinn og stærilætið taka hattinn ofan. Þegar báðir málsaðilar fara að leggja nokkuð í sölurnar hvor fyrir annan og skoða hvor annan sem kristinn bróður, er eigi að mæta frammi fyrir sama dómara, hefur þetta vandasam- asta spursmál nútímans fengið sína heppilegustu úr- lausn. Hve mikið af mannlegum sársauka mundi ekki slokkna, ef kristindómurinn fengi meira vald yfir hjörtunum! Á öllum gangstigum og gatnamótum sársaukans mætum vjer syndinni, — þeirri, sem vjer erfum, og þeirri, sem vjer sjálfir gjörum oss seka í. Það sker 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.