Aldamót - 01.01.1894, Page 59

Aldamót - 01.01.1894, Page 59
59 skoðun ráðandi, að eiginlega sje öll tilveran þýð- ingarlaus. Þeir neita öllum æðra tilgangi með lífið. Eða bál gremjunnar er kynnt i hjarta þeirra gegn þeim guði, er öllu stjórni svo illa, gagnstætt þeim kærleika, sem honum sje eignaður; hann sje einlægt að kvelja þá, kveikja nýjar og nýjar vonir í hjarta þeirra, til þess svo að slökkva þær. Eða þeir eru hættir að tala um guð, en tala um blinda tilviljun, tilfinningarlaust náttúrulögmál, — lifið sje eins og taflborð, þar sem annar reiturinn sje hvítur, en hinn svartur, náttúrulögmálið bindi einn aumingja mann- inn við svarta reitinn alla sína æfi, en láti annan allan aldur sinn standa á hvitum reit. Svo komi dauðinn og blási menn, einn á eptir öðrum, niður af taflborði lífsins. Hann sje eins og hrun ofan fyrir ókunn björg. Þar sem hin bjartari lífsskoðun vantrúarinnar ræður ríkjum, forðast menn að tala mikið um sárs- aukann. Þar er sífellt verið að tala um framfarir heimsins og mannanna, — menninguna, sem nú sje í heiminum á þessari 19. öld, hinar miklu uppgötv- anir vísindanna. Þar er sársaukinn skoðaður eins og hverfandi skuggi, sem ekki hafi aðra þýðing en þá, að láta sól framfaranna og vellíðunarinnar skína enn bjartara. Þessa skoðun hafa opt og tíðuin þeir, sem allt hefur gengið vel í lífinu og þakka alla vel- gengni sína eigin dugnaði og fyrirhyggju. Þeim finnst svo mikið til um eigin mátt sinn og megin, að þeim þykir óþarfi að trúa guðlegri forsjóa. Þeir eru líka opt og tíðum svo rjettlátir í eigin augum, að komið væri við hjartað í þeim, ef gefið væri í skyn, að sársaukinn væri nauðsynlegur til að gjöra mennina betri og fullkomnari.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.